Helmingur bifreiðanna úr brunanum í eigu viðskiptavina Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. ágúst 2018 09:20 Frá vettvangi við Öskju í morgun. Vísir/Jóhann k. Jóhannsson Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri bílaumboðsins Öskju, segir bifreiðarnar átta sem skemmdust í bruna í morgun ýmist hafa verið í eigu viðskiptavina eða umboðsins. Um er að ræða nýlegar bifreiðar. Upptökur úr öryggismyndavélum á svæðinu verða skoðaðar í dag.Jón Trausti Ólafsson framkvæmdastjóri bílaumboðsins Öskju og formaður Bílgreinasambandsins.Vísir/Stöð 2Eins og áður hefur komið fram eru að minnsta kosti átta bifreiðar mikið skemmdar eða ónýtar eftir brunann. Þá segir Jón Trausti að talið sé augljóst að um íkveikju hafi verið að ræða og er málið nú til rannsóknar hjá lögreglu.Sjá einnig: Átta bílar skemmdust í bruna við Öskju Þá verður farið yfir upptökur úr öryggismyndavélum við bílaumboðið á næstu klukkutímum. Ekkert hefur þó enn komið í ljós um mannaferðir á vettvangi í morgun, að sögn Jóns Trausta. Hann segir viðbragðsaðila hafa brugðist fljótt við og náð að takmarka tjónið. „En það er bara mikil mildi að ekki fór verr, að enginn slasaðist og að slökkviliðið var gríðarlega fljótt á staðinn. Okkar öryggisfyrirtæki var einnig mjög fljótt að átta sig á málinu þannig að sem betur fer var tjónið bara á þessum bílum og engu öðru.“Bílarnir bæði í eigu umboðsins og viðskiptavina Jón Trausti segir nýlegar bifreiðar hafa skemmst í brunanum, annars vegar af tegundinni Mercedes Benz og hins vegar Kia. „Það voru þarna líklega fjórir í okkar eigu, sem eru bifreiðar sem við lánum viðskiptavinum. Svo eru þarna líklega fjórir bílar í eigu viðskiptavina sem hafa verið að sækja þjónustu hjá okkur á verkstæðinu. Við erum núna að upplýsa þá eigendur og láta þá vita hver staðan er.“ Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um bílbruna við Öskju skömmu fyrir klukkan fimm í morgun. Eldurinn var slökktur um klukkustund síðar. Lögreglumál Tengdar fréttir Átta bílar skemmdust í bruna við Öskju Átta bílar skemmdust í brunanum, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 20. ágúst 2018 07:28 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Fleiri fréttir Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Sjá meira
Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri bílaumboðsins Öskju, segir bifreiðarnar átta sem skemmdust í bruna í morgun ýmist hafa verið í eigu viðskiptavina eða umboðsins. Um er að ræða nýlegar bifreiðar. Upptökur úr öryggismyndavélum á svæðinu verða skoðaðar í dag.Jón Trausti Ólafsson framkvæmdastjóri bílaumboðsins Öskju og formaður Bílgreinasambandsins.Vísir/Stöð 2Eins og áður hefur komið fram eru að minnsta kosti átta bifreiðar mikið skemmdar eða ónýtar eftir brunann. Þá segir Jón Trausti að talið sé augljóst að um íkveikju hafi verið að ræða og er málið nú til rannsóknar hjá lögreglu.Sjá einnig: Átta bílar skemmdust í bruna við Öskju Þá verður farið yfir upptökur úr öryggismyndavélum við bílaumboðið á næstu klukkutímum. Ekkert hefur þó enn komið í ljós um mannaferðir á vettvangi í morgun, að sögn Jóns Trausta. Hann segir viðbragðsaðila hafa brugðist fljótt við og náð að takmarka tjónið. „En það er bara mikil mildi að ekki fór verr, að enginn slasaðist og að slökkviliðið var gríðarlega fljótt á staðinn. Okkar öryggisfyrirtæki var einnig mjög fljótt að átta sig á málinu þannig að sem betur fer var tjónið bara á þessum bílum og engu öðru.“Bílarnir bæði í eigu umboðsins og viðskiptavina Jón Trausti segir nýlegar bifreiðar hafa skemmst í brunanum, annars vegar af tegundinni Mercedes Benz og hins vegar Kia. „Það voru þarna líklega fjórir í okkar eigu, sem eru bifreiðar sem við lánum viðskiptavinum. Svo eru þarna líklega fjórir bílar í eigu viðskiptavina sem hafa verið að sækja þjónustu hjá okkur á verkstæðinu. Við erum núna að upplýsa þá eigendur og láta þá vita hver staðan er.“ Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um bílbruna við Öskju skömmu fyrir klukkan fimm í morgun. Eldurinn var slökktur um klukkustund síðar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Átta bílar skemmdust í bruna við Öskju Átta bílar skemmdust í brunanum, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 20. ágúst 2018 07:28 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Fleiri fréttir Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Sjá meira
Átta bílar skemmdust í bruna við Öskju Átta bílar skemmdust í brunanum, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 20. ágúst 2018 07:28