Gæsaveiði hefst á landinu í dag Garðar Örn Úlfarsson skrifar 20. ágúst 2018 05:00 Gæsir í graslendi. Fréttablaðið/Pjetur Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Sumarblað Veiðimannsins komið út Veiði 142 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Flott skot í Blöndu IV Veiði Veiðin byrjar í Varmá 1. apríl Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði 40-60 laxar á dag í Miðfjarðará Veiði Ný heimasíða og vefsalan komin í gang hjá SVFR Veiði Haustveiði á laxi í höfuðborginni gengur vel Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði
Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Sumarblað Veiðimannsins komið út Veiði 142 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Flott skot í Blöndu IV Veiði Veiðin byrjar í Varmá 1. apríl Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði 40-60 laxar á dag í Miðfjarðará Veiði Ný heimasíða og vefsalan komin í gang hjá SVFR Veiði Haustveiði á laxi í höfuðborginni gengur vel Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði