Neitaði að borga reikninginn og stal víninu Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 06:41 Mikill þorsti virðist hafa gripið manninn á útleiðinni. vísir/getty Lögreglan var kölluð að veitingastað í miðborginni í nótt vegna ölvaðs manns sem verið hafði til vandræða. Maðurinn er sagður hafa verið með dólgslæti inn á veitingastaðnum og neitað að borga reikninginn sem honum var færður. Þess í stað hafi maðurinn rokið á dyr án þess að greiða skuldir sínar og á leiðinni út hafi hann kippt með sér flösku af borðinu. Ætla má að þar hafi verið um vínflösku að ræða því maðurinn var sem fyrr segir orðinn talsvert ölvaður þegar þarna var komið við sögu. Maðurinn komst þó ekki langt með flöskuna því lögreglan segist hafa handsamað hann og flutt í næsta fangaklefa. Hann var þó ekki eini ölvaði maðurinn sem komst í kast við lögin í miðborginni í nótt. Lögreglumenn eru til að mynda sagðir hafa veitt áberandi drukknum karlmanni á reiðhjóli nokkra athygli því hann hafi átt „erfitt með að valda hjólinu sökum ölvunar.“ Í sömu andrá er kona sögð hafa komið hlaupandi til lögreglumannanna og tilkynnt þeim að drukkni hjólreiðamaðurinn hafi í raun stolið hjólinu sínu. Sá ölvaði var því stöðvaður af lögreglu og vistaður í fangaklefa. Hjólið komst að sama skapi aftur til síns heima. Lögreglumál Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira
Lögreglan var kölluð að veitingastað í miðborginni í nótt vegna ölvaðs manns sem verið hafði til vandræða. Maðurinn er sagður hafa verið með dólgslæti inn á veitingastaðnum og neitað að borga reikninginn sem honum var færður. Þess í stað hafi maðurinn rokið á dyr án þess að greiða skuldir sínar og á leiðinni út hafi hann kippt með sér flösku af borðinu. Ætla má að þar hafi verið um vínflösku að ræða því maðurinn var sem fyrr segir orðinn talsvert ölvaður þegar þarna var komið við sögu. Maðurinn komst þó ekki langt með flöskuna því lögreglan segist hafa handsamað hann og flutt í næsta fangaklefa. Hann var þó ekki eini ölvaði maðurinn sem komst í kast við lögin í miðborginni í nótt. Lögreglumenn eru til að mynda sagðir hafa veitt áberandi drukknum karlmanni á reiðhjóli nokkra athygli því hann hafi átt „erfitt með að valda hjólinu sökum ölvunar.“ Í sömu andrá er kona sögð hafa komið hlaupandi til lögreglumannanna og tilkynnt þeim að drukkni hjólreiðamaðurinn hafi í raun stolið hjólinu sínu. Sá ölvaði var því stöðvaður af lögreglu og vistaður í fangaklefa. Hjólið komst að sama skapi aftur til síns heima.
Lögreglumál Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira