Matt Cobrink er með Downs-heilkenni og eru þeir feðgar sérstaklega nánir og hafa svo gott sem eytt hverjum einasta degi saman síðustu 25 ár.
Þegar faðir Matt kom til baka ákvað systir hans Marcy að fanga augnablikið þegar þeir hittust aftur á myndbandi.
Daily Mail fjallar um málið og sýnir frá myndbandinu en augnablikið er algjörlega einstakt og gríðarlega fallegt eins og sjá má hér að neðan.