Ný leið inn á heimsleikana í CrossFit opnast í Dúbæ í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir vann þetta mót í fyrra. Mynd/Instagram/anniethorisdottir CrossFit mót þar sem Íslendingar hafa fimm sinnum fagnað sigri hefur nú fengið inngöngu í opinberu CrossFit fjölskylduna. Um leið verður til ný leið inn á heimsleikana í CrossFit. CrossFit-mót í Dúbæ í desember er nú orðið hluti af opinbera CrossFit-heiminum eftir að Furstadæmið fékk sögulegan opinberan stimpil frá CrossFit, Inc. Dubai CrossFit Championship, fjögurra daga CrossFit í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum, fer fram 12. til 15. desember næstkomandi. Mótið hefur verið haldið undanfarin sex ár en að þessu sinni hefur það tryggt sér sæti innan opinberu CrossFit fjölskyldunnar. Mótið sem hét Dubai Fitness Championship má nú taka upp nafnið Dubai CrossFit Championship. Þetta er fyrsta CrossFit-mótið sem fær slíkan stimpil og þykir táknmynd þess að vinsældir CrossFit íþróttarinnar séu alltaf að aukast. CrossFit, Inc. today announced the first-ever CrossFit-sanctioned event, the Dubai CrossFit Championship, a four-day, official CrossFit competition taking place Dec. 12-15, 2018, in Dubai, United Arab Emirates. The event will bring athletes from around the world together to compete for a spot at the CrossFit Games. - The announcement is part of recent changes designed to refocus @CrossFit on its core mission of preventing and reversing chronic disease while expanding the opportunities for athletes to qualify for the #CrossFitGames through sanctioned events. - "The Dubai CrossFit Championship marks the beginning of a new chapter for CrossFit," said CrossFit Founder Greg Glassman. "The miracle of CrossFit happens in each one of our affiliates that help people get healthy and stay that way. Partnering with organizations like the folks in Dubai means we can really focus on that core mission. Through CrossFit-sanctioned events like the Dubai CrossFit Championship, we'll be able to keep pace with the growth of this international sport." - Read the full release at Games.CrossFit.com. Link in bio. @dxbfitnesschamp A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 31, 2018 at 6:02pm PDT Sigurvegararnir á Dubai CrossFit Championship í desember næstkomandi tryggja sér um leið þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit árið 2019 og þurfa því ekki að fara í gegnum undankeppirnar. Íslendingar hafa keppt á Dubai CrossFit mótinu og í fyrra unnum við glæsilegan tvöfaldan sigur. 72 keppendur frá 19 þjóðum tóku þátt í 2017 mótinu. Anníe Mist Þórisdóttir vann kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson stóð sig best af körlununm. Árið á undan, 2016, þá vann Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mótið en Anníe Mist Þórisdóttir varð í þriðja sæti. Anníe Mist Þórisdóttir hefur unnið mót alls þrisvar sinnum því hún fagnaði einnig sigri 2015 og 2013 og kærastinn hennar, Frederik Aegidius, vann mótið árið 2013. CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira
CrossFit mót þar sem Íslendingar hafa fimm sinnum fagnað sigri hefur nú fengið inngöngu í opinberu CrossFit fjölskylduna. Um leið verður til ný leið inn á heimsleikana í CrossFit. CrossFit-mót í Dúbæ í desember er nú orðið hluti af opinbera CrossFit-heiminum eftir að Furstadæmið fékk sögulegan opinberan stimpil frá CrossFit, Inc. Dubai CrossFit Championship, fjögurra daga CrossFit í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum, fer fram 12. til 15. desember næstkomandi. Mótið hefur verið haldið undanfarin sex ár en að þessu sinni hefur það tryggt sér sæti innan opinberu CrossFit fjölskyldunnar. Mótið sem hét Dubai Fitness Championship má nú taka upp nafnið Dubai CrossFit Championship. Þetta er fyrsta CrossFit-mótið sem fær slíkan stimpil og þykir táknmynd þess að vinsældir CrossFit íþróttarinnar séu alltaf að aukast. CrossFit, Inc. today announced the first-ever CrossFit-sanctioned event, the Dubai CrossFit Championship, a four-day, official CrossFit competition taking place Dec. 12-15, 2018, in Dubai, United Arab Emirates. The event will bring athletes from around the world together to compete for a spot at the CrossFit Games. - The announcement is part of recent changes designed to refocus @CrossFit on its core mission of preventing and reversing chronic disease while expanding the opportunities for athletes to qualify for the #CrossFitGames through sanctioned events. - "The Dubai CrossFit Championship marks the beginning of a new chapter for CrossFit," said CrossFit Founder Greg Glassman. "The miracle of CrossFit happens in each one of our affiliates that help people get healthy and stay that way. Partnering with organizations like the folks in Dubai means we can really focus on that core mission. Through CrossFit-sanctioned events like the Dubai CrossFit Championship, we'll be able to keep pace with the growth of this international sport." - Read the full release at Games.CrossFit.com. Link in bio. @dxbfitnesschamp A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 31, 2018 at 6:02pm PDT Sigurvegararnir á Dubai CrossFit Championship í desember næstkomandi tryggja sér um leið þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit árið 2019 og þurfa því ekki að fara í gegnum undankeppirnar. Íslendingar hafa keppt á Dubai CrossFit mótinu og í fyrra unnum við glæsilegan tvöfaldan sigur. 72 keppendur frá 19 þjóðum tóku þátt í 2017 mótinu. Anníe Mist Þórisdóttir vann kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson stóð sig best af körlununm. Árið á undan, 2016, þá vann Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mótið en Anníe Mist Þórisdóttir varð í þriðja sæti. Anníe Mist Þórisdóttir hefur unnið mót alls þrisvar sinnum því hún fagnaði einnig sigri 2015 og 2013 og kærastinn hennar, Frederik Aegidius, vann mótið árið 2013.
CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira