Aukið öryggi með iOS 12 Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. september 2018 08:00 Phil Schiller, varaforseti Apple, kynnir nýja iPhone-síma, þar á meðal hinn tröllvaxna iPhone XS Max. Vísir/AP Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu. Sá eiginleiki sem hefur vakið mesta athygli er einfaldur. Kerfið er sagt auka hraða og afkastagetu snjalltækja Apple svo um munar. Þá býður stýrikerfið upp á svokallaða „Live Listen“ stillingu fyrir þráðlausu heyrnartólin AirPods sem eiga í raun að breyta heyrnartólunum í heyrnartæki. Öryggi í stafrænum heimi hefur verið í deiglunni undanfarin misseri og eru nýir stillingarmöguleikar stýrikerfisins til þess gerðir að auka öryggi notenda. Hægt er að hafa flóknari lykilorð en í eldri stýrikerfum og krefjast SMS-skilaboða fyrir innskráningar. Sé eigandi símans að nota sama lykilorð fyrir marga aðganga minnir stýrikerfið notandann á að það sé óöruggt og ráðleggur eigandanum að breyta lykilorði sínu. Apple Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00 Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu. Sá eiginleiki sem hefur vakið mesta athygli er einfaldur. Kerfið er sagt auka hraða og afkastagetu snjalltækja Apple svo um munar. Þá býður stýrikerfið upp á svokallaða „Live Listen“ stillingu fyrir þráðlausu heyrnartólin AirPods sem eiga í raun að breyta heyrnartólunum í heyrnartæki. Öryggi í stafrænum heimi hefur verið í deiglunni undanfarin misseri og eru nýir stillingarmöguleikar stýrikerfisins til þess gerðir að auka öryggi notenda. Hægt er að hafa flóknari lykilorð en í eldri stýrikerfum og krefjast SMS-skilaboða fyrir innskráningar. Sé eigandi símans að nota sama lykilorð fyrir marga aðganga minnir stýrikerfið notandann á að það sé óöruggt og ráðleggur eigandanum að breyta lykilorði sínu.
Apple Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00 Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00
Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02