Ekki frekari aðgerðir í Idlib Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. september 2018 08:00 Vladimir Pútín, forseti Rússlands. Vísir/EPA Forsetar Rússlands og Tyrklands sammæltust í gær um að koma upp hernaðarlausu svæði í Idlib-héraði Sýrlands til þess að skilja stríðandi fylkingar uppreisnarmanna og stjórnarliða að. Vladímír Pútín Rússlandsforseti sagði eftir að samkomulagi var náð að svæðið yrði á milli 15 og 25 kílómetra breitt. Hernaðarbann þar myndi taka gildi í síðasta lagi 15. október næstkomandi og þá þyrftu allir „öfgaþenkjandi uppreisnarmenn og hryðjuverkamenn“ að yfirgefa svæðið. Sergeí Sjoígú, varnarmálaráðherra Rússlands, sagði svo að stjórnarher Bashars al-Assad Sýrlandsforseta myndi ekki ráðast í neinar frekari hernaðaraðgerðir gegn uppreisnarmönnum í Idlib. Interfax greindi frá ummælunum en þau féllu eftir samræður forsetanna tveggja. Orrustan um Idlib gæti markað endalok Sýrlandsstríðsins. Héraðið er síðasta stóra vígi uppreisnarmanna og hryðjuverkasamtaka sem hafa reynt að steypa Assad af stóli undanfarin sjö ár. Margar fylkingar hafa viðveru á svæðinu og samkvæmt BBC er sú stærsta Hayat Tahrir al-Sham en hún hefur tengsl við al-Kaída. Assad-stjórnin hefur unnið að því að undirbúa árás á héraðið en Tyrkir höfðu undanfarið reynt að fá Rússa, helstu bandamenn Assads, til þess að koma í veg fyrir að af henni yrði. Sameinuðu þjóðirnar höfðu þrýst á friðsæla lausn og varað við mikilli mannúðarkrísu. Birtist í Fréttablaðinu Rússland Sýrland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira
Forsetar Rússlands og Tyrklands sammæltust í gær um að koma upp hernaðarlausu svæði í Idlib-héraði Sýrlands til þess að skilja stríðandi fylkingar uppreisnarmanna og stjórnarliða að. Vladímír Pútín Rússlandsforseti sagði eftir að samkomulagi var náð að svæðið yrði á milli 15 og 25 kílómetra breitt. Hernaðarbann þar myndi taka gildi í síðasta lagi 15. október næstkomandi og þá þyrftu allir „öfgaþenkjandi uppreisnarmenn og hryðjuverkamenn“ að yfirgefa svæðið. Sergeí Sjoígú, varnarmálaráðherra Rússlands, sagði svo að stjórnarher Bashars al-Assad Sýrlandsforseta myndi ekki ráðast í neinar frekari hernaðaraðgerðir gegn uppreisnarmönnum í Idlib. Interfax greindi frá ummælunum en þau féllu eftir samræður forsetanna tveggja. Orrustan um Idlib gæti markað endalok Sýrlandsstríðsins. Héraðið er síðasta stóra vígi uppreisnarmanna og hryðjuverkasamtaka sem hafa reynt að steypa Assad af stóli undanfarin sjö ár. Margar fylkingar hafa viðveru á svæðinu og samkvæmt BBC er sú stærsta Hayat Tahrir al-Sham en hún hefur tengsl við al-Kaída. Assad-stjórnin hefur unnið að því að undirbúa árás á héraðið en Tyrkir höfðu undanfarið reynt að fá Rússa, helstu bandamenn Assads, til þess að koma í veg fyrir að af henni yrði. Sameinuðu þjóðirnar höfðu þrýst á friðsæla lausn og varað við mikilli mannúðarkrísu.
Birtist í Fréttablaðinu Rússland Sýrland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira