WOW air hefur náð að tryggja sér að lágmarki 50 milljónir evra, eða sem nemur 6,4 milljörðum króna, með skuldabréfaútboði sem flugfélagið lagði upp með þegar ráðist var í útboðið fyrir um mánuði.
Útboðinu lýkur á þriðjudaginn. Töluverður titringur hefur verið á hlutabréfamarkaði í vikunni vegna stöðu WOW. Hefur gengi krónunnar og hlutabréfa í Icelandair sveiflast í takt við væntingar um niðurstöðu skuldabréfaútboðsins.
WOW air fyrir vind
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar

Mest lesið


Spotify liggur niðri
Neytendur

Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra
Viðskipti innlent

Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans
Viðskipti erlent

Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum
Viðskipti innlent


Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent



Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju
Viðskipti innlent