Skilaboð lögreglumanns til ungrar konu: „Þu ert exactly the whore i wanna kill“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2018 10:13 Skilaboðin voru til þess fallin að særa blygðunarsemi konunnar og valda henni ótta um líf, heilbrigði og velferð sína. vísir/vilhelm Dóms er að vænta í máli héraðssaksóknara á hendur tæplega þrítugum lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu fyrir hótanir í garð ungrar konu. Lögreglumaðurinn hefur ekki verið við störf síðan málið kom upp í lok janúar. Lögreglumaðurinn var ákærður fyrir hótun og brot gegn blygðunarsemi með því að hafa föstudagskvöldið 26. janúar sendi henni skilaboð á Snapchat sem voru til þess fallin að særa blygðunarsemi hennar og valda henni ótta um líf, heilbrigði og velferð sína, eins og segir í ákærunni sem Vísir hefur undir höndum Um er að ræða sex skilaboð á þessa leið: 1) „Ætlaru að riða mer a eftir? [...] Viltu mig? Riddu mer doninn þinn [...] Riddu mer beibe“ 2) „Fokking mella [...] Þu eyðirlagði lif mitt Eg ætla að drepa þig Hehehe“ 3) „Litla fokking hóran þin Þúrt hóra [B] [...] Það er það sem þu ert Hóra Hóra Ekkert nema hóra Eg hata þig Fokking deyðu [B]“ 4) „Eg hata þig [B] Þu ert exactly the whore i wanna kill“ 5) „Ettu drullu hóra Hata þig Mun brjóta Þig Ef þu kmr nalægt Mer Hata þig Fokking hata þig ;)“ 6) „Ja eg fokking vona að þu deyir Ógeðiðþitt Eg hata þig utaf lifinu Þu eyðilagðir lif mitt Þu fokking eyðilagðir það [...] Eg mun fkn lata þig gjalda f það“ Fyrstu varða 209. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um blygðunarsemi en hin varða 233. grein sem fjalla um líflátshótanir. Aðalmeðferð í málinu er lokið en hún fór fram í Héraðsdómi Reykjaness. Þess er beðið að dómur verði kveðinn upp en þinghald í málinu er lokað. Vegna fyrirspurna fjölmiðla vill lögreglan á höfuðborgarsvæðinu koma því á framfæri að mál viðkomandi lögreglumanns hefur verið sett í viðeigandi ferli hjá embættinu. Starfsmaðurinn hefur ekki verið við störf síðan málið kom upp.RÚV greindi fyrst frá málinu í febrúar og þá kom fram að lögreglumaðurinn væri í leyfi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu getur ekki tjáð frekar sig um málið, segir í skriflegri tilkynningu frá Gunnari Rúnari Sveinbjörnssyni, kynningarfulltrúa lögreglunnar.Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglumál Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Dóms er að vænta í máli héraðssaksóknara á hendur tæplega þrítugum lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu fyrir hótanir í garð ungrar konu. Lögreglumaðurinn hefur ekki verið við störf síðan málið kom upp í lok janúar. Lögreglumaðurinn var ákærður fyrir hótun og brot gegn blygðunarsemi með því að hafa föstudagskvöldið 26. janúar sendi henni skilaboð á Snapchat sem voru til þess fallin að særa blygðunarsemi hennar og valda henni ótta um líf, heilbrigði og velferð sína, eins og segir í ákærunni sem Vísir hefur undir höndum Um er að ræða sex skilaboð á þessa leið: 1) „Ætlaru að riða mer a eftir? [...] Viltu mig? Riddu mer doninn þinn [...] Riddu mer beibe“ 2) „Fokking mella [...] Þu eyðirlagði lif mitt Eg ætla að drepa þig Hehehe“ 3) „Litla fokking hóran þin Þúrt hóra [B] [...] Það er það sem þu ert Hóra Hóra Ekkert nema hóra Eg hata þig Fokking deyðu [B]“ 4) „Eg hata þig [B] Þu ert exactly the whore i wanna kill“ 5) „Ettu drullu hóra Hata þig Mun brjóta Þig Ef þu kmr nalægt Mer Hata þig Fokking hata þig ;)“ 6) „Ja eg fokking vona að þu deyir Ógeðiðþitt Eg hata þig utaf lifinu Þu eyðilagðir lif mitt Þu fokking eyðilagðir það [...] Eg mun fkn lata þig gjalda f það“ Fyrstu varða 209. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um blygðunarsemi en hin varða 233. grein sem fjalla um líflátshótanir. Aðalmeðferð í málinu er lokið en hún fór fram í Héraðsdómi Reykjaness. Þess er beðið að dómur verði kveðinn upp en þinghald í málinu er lokað. Vegna fyrirspurna fjölmiðla vill lögreglan á höfuðborgarsvæðinu koma því á framfæri að mál viðkomandi lögreglumanns hefur verið sett í viðeigandi ferli hjá embættinu. Starfsmaðurinn hefur ekki verið við störf síðan málið kom upp.RÚV greindi fyrst frá málinu í febrúar og þá kom fram að lögreglumaðurinn væri í leyfi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu getur ekki tjáð frekar sig um málið, segir í skriflegri tilkynningu frá Gunnari Rúnari Sveinbjörnssyni, kynningarfulltrúa lögreglunnar.Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglumál Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira