The Guardian: Er Víkingaklappið búið eða vantaði bara fyrirliðann Aron Einar? Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2018 08:00 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, var fjarverandi vegna meiðsla. Vísir/Getty Er þetta búið hjá Íslandi sem fótboltaþjóð? Eru hjólin farin undan bílnum? Er klappið dautt? Þetta voru spurningar sem vöknuðu upp hjá Max Rushden, umsjónarmanni hlaðvarpsþáttarins Football Weekly á The Guardian, eftir samanlagt 9-0 tap íslenska landsliðsins gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Football Weekly er eitt vinsælasta og verðlaunasta fótboltahlaðvarp heims en fjallað hefur verið reglulega um uppgang íslenska liðsins og íslenska boltans í því undanfarin ár. Eftir tapið gegn Sviss síðastliðinn laugardaginn, sem var það stærsta hjá Íslandi í 17 ár, og stærsta tapið í mótsleik á heimavelli í fjórtán ár á móti Belgíu spurði Rushen sína menn hvort að þetta væri búið hjá Íslandi. „Ákveðnu tímabili er svo sannarlega lokið hjá Íslandi. Þarna var þetta rosalegt þjálfarapar [Lars og Heimir] og svo hélt annar þeirra áfram með liðið. Mennirnir sem byggðu upp þetta lið eru farnir þannig að þá myndast stórt gat,“ segir franski blaðamaðurinn Philippe Auclair um úrslitin hjá íslenska liðinu. Ekkert er farið sérstaklega yfir það í hlaðvarpinu að Íslandi hefur ekki unnið leik í rúmt ár eða síðan að farseðillinn á HM var tryggður í fyrra. Einblínt er á úrslitin í Þjóðadeildinni sem að Frakkanum finnst að einhverju leyti skiljanleg. „Úrslitin eru því kannski skiljanleg og svo má ekki gleyma að Aron Gunnarsson var ekki með. Fyrirliðinn er mjög mikilvægur, sérstaklega í klefanum. Það er ansi mikið högg fyrir litla þjóð þegar að þjálfarinn hættir og fyrirliðinn er fjarverandi,“ segir Philippe Auclair. Hlaðvarpsþáttinn má heyra hér með því að smella hér en umræðan um Ísland hefst á 29. mínútu. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. 13. september 2018 07:30 Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. 12. september 2018 16:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Er þetta búið hjá Íslandi sem fótboltaþjóð? Eru hjólin farin undan bílnum? Er klappið dautt? Þetta voru spurningar sem vöknuðu upp hjá Max Rushden, umsjónarmanni hlaðvarpsþáttarins Football Weekly á The Guardian, eftir samanlagt 9-0 tap íslenska landsliðsins gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Football Weekly er eitt vinsælasta og verðlaunasta fótboltahlaðvarp heims en fjallað hefur verið reglulega um uppgang íslenska liðsins og íslenska boltans í því undanfarin ár. Eftir tapið gegn Sviss síðastliðinn laugardaginn, sem var það stærsta hjá Íslandi í 17 ár, og stærsta tapið í mótsleik á heimavelli í fjórtán ár á móti Belgíu spurði Rushen sína menn hvort að þetta væri búið hjá Íslandi. „Ákveðnu tímabili er svo sannarlega lokið hjá Íslandi. Þarna var þetta rosalegt þjálfarapar [Lars og Heimir] og svo hélt annar þeirra áfram með liðið. Mennirnir sem byggðu upp þetta lið eru farnir þannig að þá myndast stórt gat,“ segir franski blaðamaðurinn Philippe Auclair um úrslitin hjá íslenska liðinu. Ekkert er farið sérstaklega yfir það í hlaðvarpinu að Íslandi hefur ekki unnið leik í rúmt ár eða síðan að farseðillinn á HM var tryggður í fyrra. Einblínt er á úrslitin í Þjóðadeildinni sem að Frakkanum finnst að einhverju leyti skiljanleg. „Úrslitin eru því kannski skiljanleg og svo má ekki gleyma að Aron Gunnarsson var ekki með. Fyrirliðinn er mjög mikilvægur, sérstaklega í klefanum. Það er ansi mikið högg fyrir litla þjóð þegar að þjálfarinn hættir og fyrirliðinn er fjarverandi,“ segir Philippe Auclair. Hlaðvarpsþáttinn má heyra hér með því að smella hér en umræðan um Ísland hefst á 29. mínútu.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. 13. september 2018 07:30 Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00 Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. 12. september 2018 16:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. 13. september 2018 07:30
Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. 12. september 2018 09:00
Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. 12. september 2018 16:00