Tvíburasystur frá Keflavík í nítján ára landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2018 16:00 Keflvíkingarnir í 19 ára landsliðinu: Íris Una Þórðardóttir, Katla María Þórðardóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Mynd/keflavik.is Kvennalið Keflavíkur er á leiðinni upp í Pepsi deild kvenna eftir tíu ára fjarveru og í dag voru þrír leikmenn liðsins valdar í nítján ára landsliðið. Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs kvenna, hefur valið átján leikmenn í hóp sinn fyrir undankeppni EM 2019 sem fram fer í Armeníu 29.september til 9.október 2018. Breiðablik á flesta leikmenn í hópnum eða fimm en Keflavík á þrjá leikmenn eins og Valur. Alls eiga tíu félög (í raun tólf vegna HK/Víkings og Þór/KA) leikmenn í hópnum. Tvíburasystur úr Keflavík, Íris Una Þórðardóttir og Katla María Þórðardóttir, eru í hópnum og það er líka framherjinn öflugi Sveindís Jane Jónsdóttir. Margar af Blikunum í hópnum eru í lykilhlutverki í meistaraflokki félagsins sem vann bikarkeppnina á dögunum og eru á góðri leið með að vinna Íslandsmeistaratitilinn líka. Þar á meðal er A-landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir sem skoraði tvö mörk á móti Þór/KA á dögunum í hálfgerðum úrslitaleik um sigurinn í Pepsi-deild kvenna í sumar.Hópurinn lítur þannig út: Áslaug Munda Guðlaugsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen | Breiðablik Íris Una Þórðardóttir | Keflavík Katla María Þórðardóttir | Keflavík Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur Hlín Eiríksdóttir | Valur Stefanía Ragnarsdóttir | Valur Eva Rut Ásþórsdóttir | Afturelding Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH Karólína Jack | HK/Víkingur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R Bergdís Fanney Einarsdóttir | ÍA Hulda Björg Hannesdóttir | Þór/KA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Sjá meira
Kvennalið Keflavíkur er á leiðinni upp í Pepsi deild kvenna eftir tíu ára fjarveru og í dag voru þrír leikmenn liðsins valdar í nítján ára landsliðið. Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs kvenna, hefur valið átján leikmenn í hóp sinn fyrir undankeppni EM 2019 sem fram fer í Armeníu 29.september til 9.október 2018. Breiðablik á flesta leikmenn í hópnum eða fimm en Keflavík á þrjá leikmenn eins og Valur. Alls eiga tíu félög (í raun tólf vegna HK/Víkings og Þór/KA) leikmenn í hópnum. Tvíburasystur úr Keflavík, Íris Una Þórðardóttir og Katla María Þórðardóttir, eru í hópnum og það er líka framherjinn öflugi Sveindís Jane Jónsdóttir. Margar af Blikunum í hópnum eru í lykilhlutverki í meistaraflokki félagsins sem vann bikarkeppnina á dögunum og eru á góðri leið með að vinna Íslandsmeistaratitilinn líka. Þar á meðal er A-landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir sem skoraði tvö mörk á móti Þór/KA á dögunum í hálfgerðum úrslitaleik um sigurinn í Pepsi-deild kvenna í sumar.Hópurinn lítur þannig út: Áslaug Munda Guðlaugsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen | Breiðablik Íris Una Þórðardóttir | Keflavík Katla María Þórðardóttir | Keflavík Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur Hlín Eiríksdóttir | Valur Stefanía Ragnarsdóttir | Valur Eva Rut Ásþórsdóttir | Afturelding Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH Karólína Jack | HK/Víkingur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R Bergdís Fanney Einarsdóttir | ÍA Hulda Björg Hannesdóttir | Þór/KA
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Sjá meira