Skelfing greip um sig þegar flóðbylgjan skall á Birgir Olgeirsson skrifar 29. september 2018 09:59 Björgunarmenn að störfum í Palu. Vísir/EPA Tæplega fjögur hundruð manns fórust þegar flóðbylgja fór yfir borgina Palu í gær. Flóðbylgjan fór af stað vegna jarðskjálfta sem mældist 7,5 að stærð en öldurnar náðu þriggja metra hæð þegar þær fóru yfir borgina á Sulawesi-eyju. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna hryllinginn sem átti sér stað en þar sjást íbúar flýja skelfingu lostnir undan öldunni. Öflugir eftirskjálftar hafa riðið yfir en þúsundir heimila eru eyðilögð ásamt sjúkrahúsum, hótelum og verslunarmiðstöðvum. Björgunaraðgerðir standa yfir en rafmagnsleysi gerir björgunarfólk erfitt fyrir. Aðalleiðin til Palu er lokuð að hluta vegna aurskriðu og þá eru nokkrar brýr ónýtar eftir skjálftann og flóðbylgjuna. Yfirvöld í Indónesíu hafa gefið út að 384 fórust í þessari flóðbylgju en talið er að sú tala muni hækka. Að minnsta kosti 540 eru slasaðir. „Það eru fjöldi líka á strandlengjunni vegna flóðbylgjunnar, en hversu margir fórust er óvitað,“ hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir embættismanni. Hann bætti við að íbúarnir hefðu haft lítinn fyrirvara og voru margir á ströndinni þegar hamfararnir áttu sér stað. Hundruð voru að undirbúa hátíð á ströndinni sem átti að hefjast í gærkvöldi. Hann sagði suma hafa bjargað sér með því að klifra upp í sex metra há tré. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því frá BBC þegar flóðbylgjan skall á borginni. Indónesía Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Tæplega fjögur hundruð manns fórust þegar flóðbylgja fór yfir borgina Palu í gær. Flóðbylgjan fór af stað vegna jarðskjálfta sem mældist 7,5 að stærð en öldurnar náðu þriggja metra hæð þegar þær fóru yfir borgina á Sulawesi-eyju. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna hryllinginn sem átti sér stað en þar sjást íbúar flýja skelfingu lostnir undan öldunni. Öflugir eftirskjálftar hafa riðið yfir en þúsundir heimila eru eyðilögð ásamt sjúkrahúsum, hótelum og verslunarmiðstöðvum. Björgunaraðgerðir standa yfir en rafmagnsleysi gerir björgunarfólk erfitt fyrir. Aðalleiðin til Palu er lokuð að hluta vegna aurskriðu og þá eru nokkrar brýr ónýtar eftir skjálftann og flóðbylgjuna. Yfirvöld í Indónesíu hafa gefið út að 384 fórust í þessari flóðbylgju en talið er að sú tala muni hækka. Að minnsta kosti 540 eru slasaðir. „Það eru fjöldi líka á strandlengjunni vegna flóðbylgjunnar, en hversu margir fórust er óvitað,“ hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir embættismanni. Hann bætti við að íbúarnir hefðu haft lítinn fyrirvara og voru margir á ströndinni þegar hamfararnir áttu sér stað. Hundruð voru að undirbúa hátíð á ströndinni sem átti að hefjast í gærkvöldi. Hann sagði suma hafa bjargað sér með því að klifra upp í sex metra há tré. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því frá BBC þegar flóðbylgjan skall á borginni.
Indónesía Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira