Advania keypti Wise fyrir 800 milljónir króna Kristinn Ingi Jónsson skrifar 26. september 2018 06:00 Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania á Íslandi Advania keypti fyrr í mánuðinum allt hlutafé í Wise fyrir 800 milljónir króna, að því er fram kemur í tilkynningu sem seljandinn, Akva Group, sendi norsku kauphöllinni. Nokkrir stjórnendur Wise eiga rétt á bónusgreiðslum upp á samanlagt 20 milljónir króna þegar kaupin ganga endanlega í gegn. Advania mun greiða Akva 799 milljónir króna í reiðufé og þá hyggst Akva lána félaginu 250 milljónir króna. Kaupin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins en gert er ráð fyrir að þau gangi í gegn á fjórða fjórðungi síðasta árs eða fyrsta fjórðungi næsta árs. Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið tilkynnti um kaupin í byrjun mánaðarins en í tilkynningunni kom ekki fram hvert kaupverðið væri. Norræni fjárfestingabankinn Beringer Finance var ráðgjafi Akva Group í viðskiptunum. Wise selur Microsoft Dynamics NAV bókhalds- og viðskiptahugbúnaðinn og hefur sérhæft sig í lausnum fyrir meðal annars sveitarfélög og sjávarútveg. Félagið hagnaðist um ríflega 94 milljónir króna á síðasta ári og var velta þess á sama tíma um 1.479 milljónir króna.Leiðrétt: Í upphaflegu fréttinni stóð að hlutaféð hafi verið keypt á 1.050 milljónir króna. Reyndin er heildarvirði fyrirtækisins, hlutafé og skuldir, er um milljarður. Forsvarsmenn Advania bentu Fréttablaðinu á villuna. Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Tengdar fréttir Anna Björk leiðir nýtt svið Advania Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna hjá Advania. 7. september 2018 11:34 Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58 Margrét nýr forstöðumaður mannauðslausna hjá Advania Margrét Gunnlaugsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðslausna Advania. 25. september 2018 10:09 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Advania keypti fyrr í mánuðinum allt hlutafé í Wise fyrir 800 milljónir króna, að því er fram kemur í tilkynningu sem seljandinn, Akva Group, sendi norsku kauphöllinni. Nokkrir stjórnendur Wise eiga rétt á bónusgreiðslum upp á samanlagt 20 milljónir króna þegar kaupin ganga endanlega í gegn. Advania mun greiða Akva 799 milljónir króna í reiðufé og þá hyggst Akva lána félaginu 250 milljónir króna. Kaupin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins en gert er ráð fyrir að þau gangi í gegn á fjórða fjórðungi síðasta árs eða fyrsta fjórðungi næsta árs. Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið tilkynnti um kaupin í byrjun mánaðarins en í tilkynningunni kom ekki fram hvert kaupverðið væri. Norræni fjárfestingabankinn Beringer Finance var ráðgjafi Akva Group í viðskiptunum. Wise selur Microsoft Dynamics NAV bókhalds- og viðskiptahugbúnaðinn og hefur sérhæft sig í lausnum fyrir meðal annars sveitarfélög og sjávarútveg. Félagið hagnaðist um ríflega 94 milljónir króna á síðasta ári og var velta þess á sama tíma um 1.479 milljónir króna.Leiðrétt: Í upphaflegu fréttinni stóð að hlutaféð hafi verið keypt á 1.050 milljónir króna. Reyndin er heildarvirði fyrirtækisins, hlutafé og skuldir, er um milljarður. Forsvarsmenn Advania bentu Fréttablaðinu á villuna.
Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Tengdar fréttir Anna Björk leiðir nýtt svið Advania Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna hjá Advania. 7. september 2018 11:34 Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58 Margrét nýr forstöðumaður mannauðslausna hjá Advania Margrét Gunnlaugsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðslausna Advania. 25. september 2018 10:09 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Anna Björk leiðir nýtt svið Advania Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna hjá Advania. 7. september 2018 11:34
Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58
Margrét nýr forstöðumaður mannauðslausna hjá Advania Margrét Gunnlaugsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðslausna Advania. 25. september 2018 10:09