Íslandsvinurinn Richard Ashcroft lætur internettröllin heyra það Stefán Þór Hjartarson skrifar 25. september 2018 06:15 Richard Ashcroft var með eitthvað rusl í vasanum í sjónvarpinu. Fréttablaðið Rokkarinn og Íslandsvinurinn Richard Ashcroft úr The Verve fór mikinn á myndbandi (sem nú er búið að eyða) á Instagram-reikningi sínum þar sem hann húðskammaði internettröll. Tilefnið var myndband nokkurt sem fór á flug á Twitter um helgina þar sem hann var gestur í knattspyrnuþættinum Soccer AM. Í myndbandinu virðist sem lítill poki detti úr buxum Ashcrofts og snýr „tröllið“ sem birtir myndbandið á Twitter þar hluta úr texta The Verve við lagið The Drugs Don’t Work og skrifar við myndbandið: „Guess the drugs still don’t work?“ eða „Greinilega virka eiturlyfin ekki enn?“ og gefur þar með í skyn að um eiturlyf hafi verið að ræða. Á Instagram segir Richard Ashcroft reiður að þetta hafi verið eitthvert rusl en ekki kókaín: „Hérna koma smá skilaboð til þessara internettrölla sem eru að reyna að verða fræg með því að níðast á mér – og einnig til siðferðispredikaranna. Númer eitt: Ég og kókaín höfum ekki átt í neinu sambandi í tugi ára. Númer tvö: Aldrei giska á hvað það er sem dettur úr vasa mínum.“ Eftir það benti hann á að faðir hans hefði ekki verið hrifinn af því að fólk henti rusli út í náttúruna og að hann sjálfur væri heldur ekki mikill aðdáandi þess. Í lokin segir hann að hann hafi verið kallaður „Colombo“ í The Verve. Birtist í Fréttablaðinu Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir The Verve koma saman á ný Breska hljómsveitin The Verve hyggst koma aftur saman eftir beiskan aðskilnað fyrir átta árum. Þetta tilkynnir söngvari hljómsveitarinnar, Richard Ashcroft, í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. 26. júní 2007 15:36 Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. 16. júní 2017 15:30 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Rokkarinn og Íslandsvinurinn Richard Ashcroft úr The Verve fór mikinn á myndbandi (sem nú er búið að eyða) á Instagram-reikningi sínum þar sem hann húðskammaði internettröll. Tilefnið var myndband nokkurt sem fór á flug á Twitter um helgina þar sem hann var gestur í knattspyrnuþættinum Soccer AM. Í myndbandinu virðist sem lítill poki detti úr buxum Ashcrofts og snýr „tröllið“ sem birtir myndbandið á Twitter þar hluta úr texta The Verve við lagið The Drugs Don’t Work og skrifar við myndbandið: „Guess the drugs still don’t work?“ eða „Greinilega virka eiturlyfin ekki enn?“ og gefur þar með í skyn að um eiturlyf hafi verið að ræða. Á Instagram segir Richard Ashcroft reiður að þetta hafi verið eitthvert rusl en ekki kókaín: „Hérna koma smá skilaboð til þessara internettrölla sem eru að reyna að verða fræg með því að níðast á mér – og einnig til siðferðispredikaranna. Númer eitt: Ég og kókaín höfum ekki átt í neinu sambandi í tugi ára. Númer tvö: Aldrei giska á hvað það er sem dettur úr vasa mínum.“ Eftir það benti hann á að faðir hans hefði ekki verið hrifinn af því að fólk henti rusli út í náttúruna og að hann sjálfur væri heldur ekki mikill aðdáandi þess. Í lokin segir hann að hann hafi verið kallaður „Colombo“ í The Verve.
Birtist í Fréttablaðinu Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir The Verve koma saman á ný Breska hljómsveitin The Verve hyggst koma aftur saman eftir beiskan aðskilnað fyrir átta árum. Þetta tilkynnir söngvari hljómsveitarinnar, Richard Ashcroft, í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. 26. júní 2007 15:36 Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. 16. júní 2017 15:30 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
The Verve koma saman á ný Breska hljómsveitin The Verve hyggst koma aftur saman eftir beiskan aðskilnað fyrir átta árum. Þetta tilkynnir söngvari hljómsveitarinnar, Richard Ashcroft, í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. 26. júní 2007 15:36
Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. 16. júní 2017 15:30