Birkir Hólm ráðinn forstjóri Samskipa Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. september 2018 14:18 Birkir Hólm Guðnason. Stjórn Samskipa hefur ráðið Birki Hólm Guðnason sem forstjóra Samskipa hf. Áður starfaði Birkir í 18 ár hjá Icelandair, þar af 6 ár á erlendum mörkuðum, en hann var framkvæmdastjóri félagsins frá 2008. Fram kemur í tilkynningu frá Samskipum að Pálmar Óli Magnússon hafi látið af störfum að eigin ósk. Hann verður viðloðandi félagið við innleiðingu nýs siglingakerfis Samskipa auk þess að vera Birki innan handar á meðan hann kemur sér fyrir í nýju starfi. „Við höfum nýlega kynnt nýtt siglingakerfi til að sinna íslenska markaðnum enn betur. Með breytingunum stóraukum við flutningsgetu félagsins, bætum áreiðanleika þjónustunnar og eflum. Við ætlum okkur að spila öflugan sóknarbolta og auka markaðshlutdeild Samskipa. Pálmari erum við þakklát fyrir samstarfið síðastliðin ár og fyrir framlag hans til félagsins. Birki býð ég jafnframt velkominn. Ég þekki hann vel og veit að við erum heppin að fá hann með okkur í lið,“ er haft eftir Ásbirni Gíslasyni, nýjum stjórnarformanni Samskipa hf., í tilkynningunni. Birkir segir í tilkynningunni að um spennandi tækifæri sé að ræða. „Ég hef mikla reynslu af rekstrarumhverfi fyrirtækis sem starfar á alþjóðlegum markaði og fyrir mér eru sömu lögmál að verki í rekstri þessara fyrirtækja. Annars vegar erum við að tala um siglingakerfi og hins vegar leiðakerfi. Vinnan snýst að miklu leyti um að veita góða þjónustu, áreiðanleika og aðgengileika á hagkvæman máta og þar sé ég spennandi tækifæri fyrir okkar viðskiptavini. „Together we make things happen,“ er slagorð Samskipa og ég finn mig vel í því og hlakka til samstarfsins. Með bakland í stóru alþjóðlegu fyrirtæki höfum við allt sem þarf til að sækja fram af miklu afli og það verður spennandi að vera hluti af þeim vexti.“ Samgöngur Vistaskipti Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Stjórn Samskipa hefur ráðið Birki Hólm Guðnason sem forstjóra Samskipa hf. Áður starfaði Birkir í 18 ár hjá Icelandair, þar af 6 ár á erlendum mörkuðum, en hann var framkvæmdastjóri félagsins frá 2008. Fram kemur í tilkynningu frá Samskipum að Pálmar Óli Magnússon hafi látið af störfum að eigin ósk. Hann verður viðloðandi félagið við innleiðingu nýs siglingakerfis Samskipa auk þess að vera Birki innan handar á meðan hann kemur sér fyrir í nýju starfi. „Við höfum nýlega kynnt nýtt siglingakerfi til að sinna íslenska markaðnum enn betur. Með breytingunum stóraukum við flutningsgetu félagsins, bætum áreiðanleika þjónustunnar og eflum. Við ætlum okkur að spila öflugan sóknarbolta og auka markaðshlutdeild Samskipa. Pálmari erum við þakklát fyrir samstarfið síðastliðin ár og fyrir framlag hans til félagsins. Birki býð ég jafnframt velkominn. Ég þekki hann vel og veit að við erum heppin að fá hann með okkur í lið,“ er haft eftir Ásbirni Gíslasyni, nýjum stjórnarformanni Samskipa hf., í tilkynningunni. Birkir segir í tilkynningunni að um spennandi tækifæri sé að ræða. „Ég hef mikla reynslu af rekstrarumhverfi fyrirtækis sem starfar á alþjóðlegum markaði og fyrir mér eru sömu lögmál að verki í rekstri þessara fyrirtækja. Annars vegar erum við að tala um siglingakerfi og hins vegar leiðakerfi. Vinnan snýst að miklu leyti um að veita góða þjónustu, áreiðanleika og aðgengileika á hagkvæman máta og þar sé ég spennandi tækifæri fyrir okkar viðskiptavini. „Together we make things happen,“ er slagorð Samskipa og ég finn mig vel í því og hlakka til samstarfsins. Með bakland í stóru alþjóðlegu fyrirtæki höfum við allt sem þarf til að sækja fram af miklu afli og það verður spennandi að vera hluti af þeim vexti.“
Samgöngur Vistaskipti Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira