Endurhæfingarstöð fyrir ránfugla meðal styrkþega Landsbankans Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2018 15:50 Styrkþegar ásamt Dr. Guðrúnu Pétursdóttur, formanni dómnefndar og Hreiðari Bjarnasyni, framkvæmdastjóra Fjármála hjá Landsbankanum. Aðsend Tólf verkefni hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans í gær. Fjögur verkefni fengu 650 þúsund krónur hvert og átta verkefni 300 þúsund krónur, samtals fimm milljónir króna. Í tilkynningu frá bankanum segir að umhverfisstyrkjunum sé ætlað að styðja við verkefni á sviði umhverfismála og náttúruverndar. „Dómnefnd leitast við að velja metnaðarfull verkefni sem hafa skýra þýðingu fyrir íslenska náttúru og vistkerfið,“ segir í tilkynningunni og bætt við að í dómnefndinni hafi setið Dr. Brynhildur Davíðsdóttir, dósent í Umhverfis- og auðlindafræðum við Háskóla Íslands, Finnur Sveinsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð og Dr. Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun við Háskóla Íslands, en hún var jafnframt formaður nefndarinnar. Eftirtaldir hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði bankans að þessu sinni: 650.000 króna styrkir Landsskógar ehf. – Responsible IcelandStyrkurinn er veittur til verkefnisins „Responsible Iceland“ sem gengur út á að fá ferðamenn til að jafna kolefnisfótspor sitt vegna ferðalaga með framlagi til skógræktar og/eða annarrar landbætingar. Endurhæfingarmiðstöð fyrir slasaða villta fugla - Diana DivilekováStyrkurinn er veittur til að útbúa aðstöðu til meðhöndlunar og endurhæfingar á slösuðum eða veikum ránfuglum. Landvernd – Námsefni um matarsóun fyrir grunnskólanemaStyrkurinn er veittur til að útbúa námsefni fyrir miðstig grunnskóla um matarsóun. Björgunarsveitin Ársæll – Hreinsun strandlengju höfuðborgarsvæðisinsBjörgunarsveitin Ársæll hlýtur styrk til að hreinsa plast og annað rusl úr sjónum og meðfram strandlengjunni við höfuðborgarsvæðið. 300.000 króna styrkir Vistorka – Græna trektinStyrkurinn er veittur til að auka útbreiðslu á grænu trektinni, sem er olíu og fitusöfnunarílát fyrir heimili. Fitunni og olíunni er svo breytt í umhverfisvænt eldsneyti sem kallast Lífdísill. Þorvarður Árnason – Hopun jökla á SuðausturlandiStyrkurinn er veittur til að gera fræðslu- og kynningarefni um hopun íslenskra jökla af völdum loftslagsbreytinga. Alda Jónsdóttir – Bætt aðgengi að SveinsstekksfossiStyrkurinn er veittur til að bæta merkingar við Sveinsstekksfoss. Fossinn fellur í Fossá í Fossárdal í Berufirði og verða skilti sett upp við helstu áningar- og útsýnisstaði með upplýsingum um hættur sem ber að varast og öruggar leiðir. Jökuldalur – Stuðlagil, aðgengi og öryggiStyrkurinn er veittur til að bæta aðstöðu við Stuðlagil. Stuðlagil er í árfarvegi Jökulsár á Dal og aðgengi liggur um snarbratt gilið. Nauðsynlegt er að auka öryggi fólks og bæta aðkomu og aðgengi á staðnum þar sem vitund um hið stórfengna Stuðlagil hefur aukist til muna á síðustu árum. Ferðafélag Fljótsdalshéraðs - Sjálfbærar VíknaslóðirStyrkurinn er veittur Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs til að fjármagna úttekt og endurbætur á gönguleiðinni Víknaslóðir. Víknaslóðir er eitt vinsælasta göngusvæði Austurlands og eru stikaðar gönguleiðir á svæðinu um 120 km. Jón Lyngmo – Lagfæring slóða að HöfðaströndStyrkurinn er veittur til að laga slóða frá Grunnavík í Jökulfjörðum við Ísafjarðardjúp til Flæðareyrar í Leirufirði. Páll Steinþórsson – SöguskiltiStyrkurinn er veittur til uppsetningar tveggja söguskilta í og við kirkjugarðinn í Arnarbæli í Ölfusi. Arnarbæli var kirkjustaður frá því á 13. öld fram til ársins 1909 en Páll hefur lagfært kirkjugarðinn í sjálfboðavinnu frá árinu 2013. Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs – VistvangurSamtökin hljóta styrk til verkefnisins Vistvangur þar sem örfoka land er endurvakið til lífs með lífrænum úrgangsefnum og uppgræðslu. Umhverfismál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Sjá meira
Tólf verkefni hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans í gær. Fjögur verkefni fengu 650 þúsund krónur hvert og átta verkefni 300 þúsund krónur, samtals fimm milljónir króna. Í tilkynningu frá bankanum segir að umhverfisstyrkjunum sé ætlað að styðja við verkefni á sviði umhverfismála og náttúruverndar. „Dómnefnd leitast við að velja metnaðarfull verkefni sem hafa skýra þýðingu fyrir íslenska náttúru og vistkerfið,“ segir í tilkynningunni og bætt við að í dómnefndinni hafi setið Dr. Brynhildur Davíðsdóttir, dósent í Umhverfis- og auðlindafræðum við Háskóla Íslands, Finnur Sveinsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð og Dr. Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun við Háskóla Íslands, en hún var jafnframt formaður nefndarinnar. Eftirtaldir hlutu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði bankans að þessu sinni: 650.000 króna styrkir Landsskógar ehf. – Responsible IcelandStyrkurinn er veittur til verkefnisins „Responsible Iceland“ sem gengur út á að fá ferðamenn til að jafna kolefnisfótspor sitt vegna ferðalaga með framlagi til skógræktar og/eða annarrar landbætingar. Endurhæfingarmiðstöð fyrir slasaða villta fugla - Diana DivilekováStyrkurinn er veittur til að útbúa aðstöðu til meðhöndlunar og endurhæfingar á slösuðum eða veikum ránfuglum. Landvernd – Námsefni um matarsóun fyrir grunnskólanemaStyrkurinn er veittur til að útbúa námsefni fyrir miðstig grunnskóla um matarsóun. Björgunarsveitin Ársæll – Hreinsun strandlengju höfuðborgarsvæðisinsBjörgunarsveitin Ársæll hlýtur styrk til að hreinsa plast og annað rusl úr sjónum og meðfram strandlengjunni við höfuðborgarsvæðið. 300.000 króna styrkir Vistorka – Græna trektinStyrkurinn er veittur til að auka útbreiðslu á grænu trektinni, sem er olíu og fitusöfnunarílát fyrir heimili. Fitunni og olíunni er svo breytt í umhverfisvænt eldsneyti sem kallast Lífdísill. Þorvarður Árnason – Hopun jökla á SuðausturlandiStyrkurinn er veittur til að gera fræðslu- og kynningarefni um hopun íslenskra jökla af völdum loftslagsbreytinga. Alda Jónsdóttir – Bætt aðgengi að SveinsstekksfossiStyrkurinn er veittur til að bæta merkingar við Sveinsstekksfoss. Fossinn fellur í Fossá í Fossárdal í Berufirði og verða skilti sett upp við helstu áningar- og útsýnisstaði með upplýsingum um hættur sem ber að varast og öruggar leiðir. Jökuldalur – Stuðlagil, aðgengi og öryggiStyrkurinn er veittur til að bæta aðstöðu við Stuðlagil. Stuðlagil er í árfarvegi Jökulsár á Dal og aðgengi liggur um snarbratt gilið. Nauðsynlegt er að auka öryggi fólks og bæta aðkomu og aðgengi á staðnum þar sem vitund um hið stórfengna Stuðlagil hefur aukist til muna á síðustu árum. Ferðafélag Fljótsdalshéraðs - Sjálfbærar VíknaslóðirStyrkurinn er veittur Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs til að fjármagna úttekt og endurbætur á gönguleiðinni Víknaslóðir. Víknaslóðir er eitt vinsælasta göngusvæði Austurlands og eru stikaðar gönguleiðir á svæðinu um 120 km. Jón Lyngmo – Lagfæring slóða að HöfðaströndStyrkurinn er veittur til að laga slóða frá Grunnavík í Jökulfjörðum við Ísafjarðardjúp til Flæðareyrar í Leirufirði. Páll Steinþórsson – SöguskiltiStyrkurinn er veittur til uppsetningar tveggja söguskilta í og við kirkjugarðinn í Arnarbæli í Ölfusi. Arnarbæli var kirkjustaður frá því á 13. öld fram til ársins 1909 en Páll hefur lagfært kirkjugarðinn í sjálfboðavinnu frá árinu 2013. Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs – VistvangurSamtökin hljóta styrk til verkefnisins Vistvangur þar sem örfoka land er endurvakið til lífs með lífrænum úrgangsefnum og uppgræðslu.
Umhverfismál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Sjá meira