Maðurinn fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. september 2018 17:46 Frá vettvangi í dag. Vísir/Tryggvi Páll Tryggvason Erlendur ferðamaður, sem slasaðist við Goðafoss síðdegis í dag, var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur á sjötta tímanum. Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við fréttastofu.Sjá einnig: Aðgerðum lokið við Goðafoss Maðurinn var fyrst fluttur með sjúkrabíl til Akureyrar. Þaðan fór hann áfram með þyrlunni, sem kölluð hafði út vegna slyssins, á Borgarspítalann í Reykjavík. Þyrlan lagði af stað frá Akureyri klukkan 17:14 í dag, að sögn Ásgeirs. Ekki fást frekari upplýsingar um líðan mannsins að svo stöddu en hann er þó talinn mikið slasaður. Aðgerðum við Goðafoss lauk um klukkan 15:30 í dag en tildrög slyssins eru enn óljós. Í fyrstu var talið að maðurinn hefði fallið í ána en síðar kom í ljós að svo var ekki. Hann fannst í klettum við ána með höfuðáverka, að því er fréttastofa hafði eftir lögreglumanni á vettvangi í dag. Um var að ræða umfangsmiklar aðgerðir sem þó tóku stuttan tíma.Uppfært klukkan 18:22: Maðurinn, sem er á sextugsaldri, var með talsverða áverka á höfði, skerta meðvitund og talsvert lemstraður um líkamann þegar viðbragðsaðilar náðu til hans. Hann hafði fallið í klettum við vestanvert Skjálfandafljót, talsvert neðan við Goðafoss en féll aldrei í fljótið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Varðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra sagði í samtali við Vísi fyrr í kvöld að maðurinn hefði verið með meðvitund þegar hann var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Maðurinn er á ferðalagi hér á landi ásamt fjölskyldu sinni. Lögreglumál Tengdar fréttir Aðgerðum lokið við Goðafoss Aðkomu björgunarsveita er lokið á vettvangi en þeim lauk um klukkan 15:30 og eru björgunaraðilar eru á leiðinni til síns heima. 30. september 2018 15:56 Telja að maður hafi fallið í Goðafoss Björgunaraðgerðir í gangi. 30. september 2018 14:45 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Erlendur ferðamaður, sem slasaðist við Goðafoss síðdegis í dag, var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur á sjötta tímanum. Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við fréttastofu.Sjá einnig: Aðgerðum lokið við Goðafoss Maðurinn var fyrst fluttur með sjúkrabíl til Akureyrar. Þaðan fór hann áfram með þyrlunni, sem kölluð hafði út vegna slyssins, á Borgarspítalann í Reykjavík. Þyrlan lagði af stað frá Akureyri klukkan 17:14 í dag, að sögn Ásgeirs. Ekki fást frekari upplýsingar um líðan mannsins að svo stöddu en hann er þó talinn mikið slasaður. Aðgerðum við Goðafoss lauk um klukkan 15:30 í dag en tildrög slyssins eru enn óljós. Í fyrstu var talið að maðurinn hefði fallið í ána en síðar kom í ljós að svo var ekki. Hann fannst í klettum við ána með höfuðáverka, að því er fréttastofa hafði eftir lögreglumanni á vettvangi í dag. Um var að ræða umfangsmiklar aðgerðir sem þó tóku stuttan tíma.Uppfært klukkan 18:22: Maðurinn, sem er á sextugsaldri, var með talsverða áverka á höfði, skerta meðvitund og talsvert lemstraður um líkamann þegar viðbragðsaðilar náðu til hans. Hann hafði fallið í klettum við vestanvert Skjálfandafljót, talsvert neðan við Goðafoss en féll aldrei í fljótið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Varðstjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra sagði í samtali við Vísi fyrr í kvöld að maðurinn hefði verið með meðvitund þegar hann var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Maðurinn er á ferðalagi hér á landi ásamt fjölskyldu sinni.
Lögreglumál Tengdar fréttir Aðgerðum lokið við Goðafoss Aðkomu björgunarsveita er lokið á vettvangi en þeim lauk um klukkan 15:30 og eru björgunaraðilar eru á leiðinni til síns heima. 30. september 2018 15:56 Telja að maður hafi fallið í Goðafoss Björgunaraðgerðir í gangi. 30. september 2018 14:45 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Aðgerðum lokið við Goðafoss Aðkomu björgunarsveita er lokið á vettvangi en þeim lauk um klukkan 15:30 og eru björgunaraðilar eru á leiðinni til síns heima. 30. september 2018 15:56