Molinari innsiglaði sigur Evrópu Dagur Lárusson skrifar 30. september 2018 15:30 Molinari og Thomas Bjorn. vísir/getty Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn. Eftir fyrsta keppnisdag var Evrópu með 5-3 forystu en eftir gærdaginn var staðan orðin 10-6 og því þurfti lið Bandaríkjanna á stórsigri að halda í dag. Á tímabili var staðan orðin 10,5 gegn 9,5 eftir að þeir Casey og Koepka skildu jafnir. Sigur Webb Simpson á Justin Rose þegar skammt var eftir gerði leikinn æsispennandi og var því komin mikil pressa á Tiger Woods að vinna Jon Rahm í þeirra leik. Tiger Woods missti þó að upplögðu tækifæri að jafna leika milli þeirra með stuttu pútti og var Jon Rahm kominn með tveggja högga forystu á hann eftir það. Jon fór síðan með sigur af hólmi gegn Tiger. Eftir þetta náði Evrópa að landa nokkrum sigrum í röð og gerði það endanlega út um vonir Bandaríkjanna og var það Francesco Molinari sem tryggði Evrópu að lokum sigurinn með sigri á Phil Michelson. Keppni er ekki ennþá formlega lokið en staðan er orðin 14,5-9,5 og Evrópa er meistari. Golf Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn. Eftir fyrsta keppnisdag var Evrópu með 5-3 forystu en eftir gærdaginn var staðan orðin 10-6 og því þurfti lið Bandaríkjanna á stórsigri að halda í dag. Á tímabili var staðan orðin 10,5 gegn 9,5 eftir að þeir Casey og Koepka skildu jafnir. Sigur Webb Simpson á Justin Rose þegar skammt var eftir gerði leikinn æsispennandi og var því komin mikil pressa á Tiger Woods að vinna Jon Rahm í þeirra leik. Tiger Woods missti þó að upplögðu tækifæri að jafna leika milli þeirra með stuttu pútti og var Jon Rahm kominn með tveggja högga forystu á hann eftir það. Jon fór síðan með sigur af hólmi gegn Tiger. Eftir þetta náði Evrópa að landa nokkrum sigrum í röð og gerði það endanlega út um vonir Bandaríkjanna og var það Francesco Molinari sem tryggði Evrópu að lokum sigurinn með sigri á Phil Michelson. Keppni er ekki ennþá formlega lokið en staðan er orðin 14,5-9,5 og Evrópa er meistari.
Golf Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira