Úttekt á vinnustaðamenningu Orkuveitunnar hafin Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. október 2018 12:30 vísir/vilhelm Úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitur Reykjavíkur er hafin og er stefnt á að þeirri vinnu verði lokið í nóvember. Ekki liggur fyrir hver aflar gagna innan Orkuveitunnar en lögfræðingur fyrirtækisins kemur þeim til Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar. Innri endurskoðun á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum Orkuveitunnar er skipt í fjóra hluta og koma nokkrir aðilar að úttektinni. „Við erum búin að leggja áætlun fyrir stjórn Orkuveitunnar um það hvernig við höfum þessu, tímaáætlun og verkhluta. Við skiptum þessu í fjóra verkhluta, það er að segja umhverfi Orkuveitunnar, mannauðsmálin, Orka náttúrunnar og svo vinnustaðamenningin,“ segir Hallur Símonarson, innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar. Úttektin er að mestu unnið með viðtali við aðila máls og með því að fá gögn úr starfsmannahaldi Orkuveitunnar. „Þeir sem koma að þessari vinnur eru Innri endurskoðun, Félagsvísindastofnun, fólk úr háskólasamfélaginu og það eru ráðgjafar og er á okkar plani, það sem við lögðum fyrir stjórn og samþykkt var á föstudag, það var að ljúka þessu verkefni í byrjun nóvember,“ segir Hallur. Til að afla gagna var Innri endurskoðun úthlutaður tengiliður sem er lögfræðingur Orkuveitunnar og fer gagnaöflun úttektaraðila fram í gegnum hann. Hver aflar svo gagna innan Orkuveitunnar og dóttur fyrirtækja liggur hins vegar ekki fyrir og spurning hvort aðilar máls þurfi í einhverjum tilfellum að afla gagna um sjálfan sig fyrir innri endurskoðun.Er ekki óeðlilegt að aðilar máls komi að gagnaöflun í þessu máli? „Nú lít ég ekki þannig á að svo sé. Við þurfum auðvitað að afla gagna og þau liggja fyrir hjá Orkuveitunni og við verðum að hafa aðgang að þeim,“ segir Hallur. Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01 Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. 13. september 2018 15:40 Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Telur óeðlilegt að innri endurskoðun borgarinnar geri úttekt Byggðaráð Borgarbyggðar lagðist gegn því að Innri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur yrði lögð niður og endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar tæki við. 22. september 2018 20:15 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira
Úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitur Reykjavíkur er hafin og er stefnt á að þeirri vinnu verði lokið í nóvember. Ekki liggur fyrir hver aflar gagna innan Orkuveitunnar en lögfræðingur fyrirtækisins kemur þeim til Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar. Innri endurskoðun á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum Orkuveitunnar er skipt í fjóra hluta og koma nokkrir aðilar að úttektinni. „Við erum búin að leggja áætlun fyrir stjórn Orkuveitunnar um það hvernig við höfum þessu, tímaáætlun og verkhluta. Við skiptum þessu í fjóra verkhluta, það er að segja umhverfi Orkuveitunnar, mannauðsmálin, Orka náttúrunnar og svo vinnustaðamenningin,“ segir Hallur Símonarson, innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar. Úttektin er að mestu unnið með viðtali við aðila máls og með því að fá gögn úr starfsmannahaldi Orkuveitunnar. „Þeir sem koma að þessari vinnur eru Innri endurskoðun, Félagsvísindastofnun, fólk úr háskólasamfélaginu og það eru ráðgjafar og er á okkar plani, það sem við lögðum fyrir stjórn og samþykkt var á föstudag, það var að ljúka þessu verkefni í byrjun nóvember,“ segir Hallur. Til að afla gagna var Innri endurskoðun úthlutaður tengiliður sem er lögfræðingur Orkuveitunnar og fer gagnaöflun úttektaraðila fram í gegnum hann. Hver aflar svo gagna innan Orkuveitunnar og dóttur fyrirtækja liggur hins vegar ekki fyrir og spurning hvort aðilar máls þurfi í einhverjum tilfellum að afla gagna um sjálfan sig fyrir innri endurskoðun.Er ekki óeðlilegt að aðilar máls komi að gagnaöflun í þessu máli? „Nú lít ég ekki þannig á að svo sé. Við þurfum auðvitað að afla gagna og þau liggja fyrir hjá Orkuveitunni og við verðum að hafa aðgang að þeim,“ segir Hallur.
Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01 Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. 13. september 2018 15:40 Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Telur óeðlilegt að innri endurskoðun borgarinnar geri úttekt Byggðaráð Borgarbyggðar lagðist gegn því að Innri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur yrði lögð niður og endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar tæki við. 22. september 2018 20:15 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira
Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01
Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. 13. september 2018 15:40
Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Telur óeðlilegt að innri endurskoðun borgarinnar geri úttekt Byggðaráð Borgarbyggðar lagðist gegn því að Innri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur yrði lögð niður og endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar tæki við. 22. september 2018 20:15