Lewis Hamilton kominn með aðra höndina á titilinn Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 7. október 2018 10:30 Hamilton er nálægt því að verða heimsmeistari í fimmta sinn Vísir/Getty Lewis Hamilton er kominn með aðra höndina á heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 kappakstrinum eftir sigur í Japan. Sigur Hamilton var nokkuð öruggur en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas endaði í öðru sæti. Red Bull mennirnir, Max Verstappen og Daniel Ricciardo enduðu í 3. og 4. sæti. Ferrari endaði í 5. og 6. sæti. Kimi Raikkonen endaði í því fimmta á meðan helsti keppinautur Hamilton um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel endaði í því sjötta. Hamilton getur orðið heimsmeistari í næsta kappakstri, sem haldinn verður í Bandaríkjunum. Til þess að verða meistari verður hann að vinna Vettel með átta stigum. Nái Hamilton að verða heimsmeistari verður það í fimmta sinn á ferlinum sem hann vinnur þann stóra. Aðeins tveir menn hafa gert það áður, goðsagnirnar Michael Schumacher og Juan Manuel Fangio. Formúla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton er kominn með aðra höndina á heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 kappakstrinum eftir sigur í Japan. Sigur Hamilton var nokkuð öruggur en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas endaði í öðru sæti. Red Bull mennirnir, Max Verstappen og Daniel Ricciardo enduðu í 3. og 4. sæti. Ferrari endaði í 5. og 6. sæti. Kimi Raikkonen endaði í því fimmta á meðan helsti keppinautur Hamilton um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel endaði í því sjötta. Hamilton getur orðið heimsmeistari í næsta kappakstri, sem haldinn verður í Bandaríkjunum. Til þess að verða meistari verður hann að vinna Vettel með átta stigum. Nái Hamilton að verða heimsmeistari verður það í fimmta sinn á ferlinum sem hann vinnur þann stóra. Aðeins tveir menn hafa gert það áður, goðsagnirnar Michael Schumacher og Juan Manuel Fangio.
Formúla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira