Lewis Hamilton á ráspól í Japan Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 6. október 2018 10:30 Hamilton fagnar sínum 80. ráspól Vísir/Getty Lewis Hamilton verður á ráspól í japanska kappakstrinum eftir að hann sigraði tímatökurnar í morgun. Helsti keppinautur hans um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel varð aðeins áttundi. Hamilton leiðir keppnina um heimsmeistaratitilinn með fimmtíu stigum og aðeins fimm keppnir eftir. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas náði öðru sætinu og munu þeir því hefja kappaksturinn hlið við hlið. Þetta var í 80. skiptið sem Hamilton fagnar sigri á ferlinum. Max Verstappen hjá Red Bull varð þriðji. Ferrari gerði gríðarlega stór mistök í tímatökunum en þeir voru einir sem voru á miðlungsdekkjum og varð það dýrkeypt. Vettel var nýkominn inn á brautina á nýju dekkjunum þegar hann tjáði Ferrari að þeir hefðu gert mistök. Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton verður á ráspól í japanska kappakstrinum eftir að hann sigraði tímatökurnar í morgun. Helsti keppinautur hans um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel varð aðeins áttundi. Hamilton leiðir keppnina um heimsmeistaratitilinn með fimmtíu stigum og aðeins fimm keppnir eftir. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas náði öðru sætinu og munu þeir því hefja kappaksturinn hlið við hlið. Þetta var í 80. skiptið sem Hamilton fagnar sigri á ferlinum. Max Verstappen hjá Red Bull varð þriðji. Ferrari gerði gríðarlega stór mistök í tímatökunum en þeir voru einir sem voru á miðlungsdekkjum og varð það dýrkeypt. Vettel var nýkominn inn á brautina á nýju dekkjunum þegar hann tjáði Ferrari að þeir hefðu gert mistök.
Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira