Lewis Hamilton á ráspól í Japan Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 6. október 2018 10:30 Hamilton fagnar sínum 80. ráspól Vísir/Getty Lewis Hamilton verður á ráspól í japanska kappakstrinum eftir að hann sigraði tímatökurnar í morgun. Helsti keppinautur hans um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel varð aðeins áttundi. Hamilton leiðir keppnina um heimsmeistaratitilinn með fimmtíu stigum og aðeins fimm keppnir eftir. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas náði öðru sætinu og munu þeir því hefja kappaksturinn hlið við hlið. Þetta var í 80. skiptið sem Hamilton fagnar sigri á ferlinum. Max Verstappen hjá Red Bull varð þriðji. Ferrari gerði gríðarlega stór mistök í tímatökunum en þeir voru einir sem voru á miðlungsdekkjum og varð það dýrkeypt. Vettel var nýkominn inn á brautina á nýju dekkjunum þegar hann tjáði Ferrari að þeir hefðu gert mistök. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton verður á ráspól í japanska kappakstrinum eftir að hann sigraði tímatökurnar í morgun. Helsti keppinautur hans um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel varð aðeins áttundi. Hamilton leiðir keppnina um heimsmeistaratitilinn með fimmtíu stigum og aðeins fimm keppnir eftir. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas náði öðru sætinu og munu þeir því hefja kappaksturinn hlið við hlið. Þetta var í 80. skiptið sem Hamilton fagnar sigri á ferlinum. Max Verstappen hjá Red Bull varð þriðji. Ferrari gerði gríðarlega stór mistök í tímatökunum en þeir voru einir sem voru á miðlungsdekkjum og varð það dýrkeypt. Vettel var nýkominn inn á brautina á nýju dekkjunum þegar hann tjáði Ferrari að þeir hefðu gert mistök.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira