Hamrén um Arnór: Hann verður góður en ungir leikmenn þurfa að spila Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. október 2018 13:44 Arnór í baráttunni við einn besta varnarmann í heimi, Raphael Varane vísir/getty Arnór Sigurðsson hefur fengið mikla athygli á síðustu misserum og kom hann meðal annars inn sem varamaður fyrir CSKA Moskvu gegn Evrópumeisturum Real Madrid í Meistaradeild Evrópu um daginn. Arnór var ekki valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki gegn Frökkum og Sviss, en Erik Hamrén sagði ástæðuna fyrir því vera að hann teldi Arnór fá meiri spilatíma með U21 landsliðinu. „Við höfum rætt hann. Hann er einn af þeim leikmönnum í U21 landsliðinu sem við erum með mikinn áhuga á. Að mínu mati eru þrír, fjórir leikmenn þar sem við höfum mikinn áhuga á,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag þar sem hann tilkynnti landsliðshópinn. „Ég sá hann í Norrköpping áður en ég tók við landsliðinu og hann heillaði mig. Hann verður góður.“ „Ungir leikmenn þurfa að spila. Ég er ánægður með að þjálfarinn treystir honum og hann fær tækifærin, en ég tel að það sé betra fyrir hann að spila með U21 liðinu.“ Hamrén gaf svipað svar eftir að hann valdi síðasta hóp, en þá var leikmaðurinn Albert Guðmundsson en ekki Arnór. Albert er í hópnum í dag. „Ég mun segja það sama við hann og ég sagði við Albert síðast. Spilaðu með U21 og vertu góður þar. Ungir leikmenn þurfa að spila.“ „Ég hef mikla trú á honum,“ sagði Erik Hamrén. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. 5. október 2018 13:30 Hamrén: Jón Dagur einn af ungu leikmönnunum sem við höfum trú á Erik Hamrén hefur trú á því að Jón Dagur Þorsteinsson geti spilað með A-landsliðinu. 5. október 2018 13:32 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira
Arnór Sigurðsson hefur fengið mikla athygli á síðustu misserum og kom hann meðal annars inn sem varamaður fyrir CSKA Moskvu gegn Evrópumeisturum Real Madrid í Meistaradeild Evrópu um daginn. Arnór var ekki valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki gegn Frökkum og Sviss, en Erik Hamrén sagði ástæðuna fyrir því vera að hann teldi Arnór fá meiri spilatíma með U21 landsliðinu. „Við höfum rætt hann. Hann er einn af þeim leikmönnum í U21 landsliðinu sem við erum með mikinn áhuga á. Að mínu mati eru þrír, fjórir leikmenn þar sem við höfum mikinn áhuga á,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag þar sem hann tilkynnti landsliðshópinn. „Ég sá hann í Norrköpping áður en ég tók við landsliðinu og hann heillaði mig. Hann verður góður.“ „Ungir leikmenn þurfa að spila. Ég er ánægður með að þjálfarinn treystir honum og hann fær tækifærin, en ég tel að það sé betra fyrir hann að spila með U21 liðinu.“ Hamrén gaf svipað svar eftir að hann valdi síðasta hóp, en þá var leikmaðurinn Albert Guðmundsson en ekki Arnór. Albert er í hópnum í dag. „Ég mun segja það sama við hann og ég sagði við Albert síðast. Spilaðu með U21 og vertu góður þar. Ungir leikmenn þurfa að spila.“ „Ég hef mikla trú á honum,“ sagði Erik Hamrén.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. 5. október 2018 13:30 Hamrén: Jón Dagur einn af ungu leikmönnunum sem við höfum trú á Erik Hamrén hefur trú á því að Jón Dagur Þorsteinsson geti spilað með A-landsliðinu. 5. október 2018 13:32 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira
Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. 5. október 2018 13:30
Hamrén: Jón Dagur einn af ungu leikmönnunum sem við höfum trú á Erik Hamrén hefur trú á því að Jón Dagur Þorsteinsson geti spilað með A-landsliðinu. 5. október 2018 13:32