Klósettferðir fjármagni framkvæmdir á Hvolsvelli Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. október 2018 12:03 Þjónustustöð N1 á Hvolsvelli. Google maps Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvort að N1 muni hefja frekari gjaldtöku við salerni á þjónustumiðstöðvum sínum. Greint var frá því í gær að fljótlega verður tekinn upp rafrænn aðgangur að salernum N1 í Borgarnesi og þá er verið að koma upp sambærilegum gjaldtökubúnaði á þjónustustöð N1 á Hvolsvelli. Guðný Rósa Þorvarðardóttir, framkvæmdastjóri einstaklingsssviðs hjá N1, segir fyrirtækið vona að viðskiptavinir sýni þessum breytingum skilning. Ekki hafi verið tekin ákvörðun um frekari gjaldtöku en á fyrrnefndu stöðvunum tveimur. Hún segir að upphaflega hafi staðið til að prófa gjaldtökubúnaðinn eingöngu í Borgarnesi, sem er stærsta stöð N1. Ætlunin með gjaldtökunni sé að standa straum af þeim kostnaði sem hlýst af hundruð þúsunda klósettferða á ári. Fyrirtækið hafi síðan tekið ákvörðun um það „nýlega“ að taka einnig upp rafrænan aðgang að salernum N1 á Hvolsvelli að sögn Guðnýjar. Það hafi N1 gert vegna þess að ráðast þurfti í „stórar framkvæmdir“ og „miklar endurbætur“ á salernum stöðvarinnar, sem nú standa yfir. N1 hafi talið mikilvægt að taka betur á móti þeim mikla fjölda ferðamanna sem á leið um stöðina, ekki síst með því að stækka salernisaðstöðuna. Langar raðir myndist reglulega við salernin og því hafi N1 talið nauðsynlegt að „fjölga verulega salernum.“ Þá vonast Guðný einnig til þess að gjaldtakan standi straum af breytingum sem N1 ræðst í til að bæta þjónustu við starfsmenn ferðaþjónustunnar, svo sem bílstjóra og fararstjóra, sem leggja leið sína um Suðurland. Borgarbyggð Rangárþing eystra Tengdar fréttir Rukkað fyrir klósettferðir í Borgarfirði Rafrænn aðgangur verður tekinn upp að salernum þjónustustöðvar N1 í Borgarnesi. 4. október 2018 15:19 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvort að N1 muni hefja frekari gjaldtöku við salerni á þjónustumiðstöðvum sínum. Greint var frá því í gær að fljótlega verður tekinn upp rafrænn aðgangur að salernum N1 í Borgarnesi og þá er verið að koma upp sambærilegum gjaldtökubúnaði á þjónustustöð N1 á Hvolsvelli. Guðný Rósa Þorvarðardóttir, framkvæmdastjóri einstaklingsssviðs hjá N1, segir fyrirtækið vona að viðskiptavinir sýni þessum breytingum skilning. Ekki hafi verið tekin ákvörðun um frekari gjaldtöku en á fyrrnefndu stöðvunum tveimur. Hún segir að upphaflega hafi staðið til að prófa gjaldtökubúnaðinn eingöngu í Borgarnesi, sem er stærsta stöð N1. Ætlunin með gjaldtökunni sé að standa straum af þeim kostnaði sem hlýst af hundruð þúsunda klósettferða á ári. Fyrirtækið hafi síðan tekið ákvörðun um það „nýlega“ að taka einnig upp rafrænan aðgang að salernum N1 á Hvolsvelli að sögn Guðnýjar. Það hafi N1 gert vegna þess að ráðast þurfti í „stórar framkvæmdir“ og „miklar endurbætur“ á salernum stöðvarinnar, sem nú standa yfir. N1 hafi talið mikilvægt að taka betur á móti þeim mikla fjölda ferðamanna sem á leið um stöðina, ekki síst með því að stækka salernisaðstöðuna. Langar raðir myndist reglulega við salernin og því hafi N1 talið nauðsynlegt að „fjölga verulega salernum.“ Þá vonast Guðný einnig til þess að gjaldtakan standi straum af breytingum sem N1 ræðst í til að bæta þjónustu við starfsmenn ferðaþjónustunnar, svo sem bílstjóra og fararstjóra, sem leggja leið sína um Suðurland.
Borgarbyggð Rangárþing eystra Tengdar fréttir Rukkað fyrir klósettferðir í Borgarfirði Rafrænn aðgangur verður tekinn upp að salernum þjónustustöðvar N1 í Borgarnesi. 4. október 2018 15:19 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Rukkað fyrir klósettferðir í Borgarfirði Rafrænn aðgangur verður tekinn upp að salernum þjónustustöðvar N1 í Borgarnesi. 4. október 2018 15:19