Modric verður ekki kærður fyrir meinsæri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. október 2018 14:30 Modric tekur við verðlaunum FIFA sem besti leikmaður heims. Hann getur brosað í dag en er ekki sloppinn. vísir/getty Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. Dómstóll í Zagreb vísaði máli Modric frá í dag en hann var sakaður um að hafa borið ljúgvitni í máli hins alræmda Zdravko Mamic. Mamic réði öllu hjá Dinamo Zagreb er Modric var þar. Mamic og þrír stjórnarmenn Zagreb voru allir sakfelldir fyrir fjárdrátt. Mamic flúði til Bosníu áður en hægt var að handtaka hann. Dómstóllinn sagði að þar sem ekki öll kurl væru komin til grafar í máli Dinamo, og enn væru áfrýjanir í gangi, væri engin ástæða til þess að kæra Modric. Saksóknari getur áfrýjað þessum úrskurði og ekki víst hvort hann geri það á þessari stundu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16. júlí 2018 13:30 Hjartnæm ræða Modric sem þakkaði fyrrum fyrirliða Króata Luka Modric, sem var kosinn leikmaður ársins í kvöld, segir að Zvonimir Boban, fyrrum fyrirliði Króatíu, hafi veitt honum mikinn innblástur og sé ein ástæða þess að hann er leikmaður ársins að mati FIFA. 24. september 2018 22:00 Modric bestur að mati FIFA og fimm leikmann Real í liði ársins Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var kosinn leikmaður ársins en úrslitin voru kunngerð á lokahófi FIFA í kvöld. 24. september 2018 20:06 Modric besti leikmaður HM í Rússlandi Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. 15. júlí 2018 17:34 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. Dómstóll í Zagreb vísaði máli Modric frá í dag en hann var sakaður um að hafa borið ljúgvitni í máli hins alræmda Zdravko Mamic. Mamic réði öllu hjá Dinamo Zagreb er Modric var þar. Mamic og þrír stjórnarmenn Zagreb voru allir sakfelldir fyrir fjárdrátt. Mamic flúði til Bosníu áður en hægt var að handtaka hann. Dómstóllinn sagði að þar sem ekki öll kurl væru komin til grafar í máli Dinamo, og enn væru áfrýjanir í gangi, væri engin ástæða til þess að kæra Modric. Saksóknari getur áfrýjað þessum úrskurði og ekki víst hvort hann geri það á þessari stundu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16. júlí 2018 13:30 Hjartnæm ræða Modric sem þakkaði fyrrum fyrirliða Króata Luka Modric, sem var kosinn leikmaður ársins í kvöld, segir að Zvonimir Boban, fyrrum fyrirliði Króatíu, hafi veitt honum mikinn innblástur og sé ein ástæða þess að hann er leikmaður ársins að mati FIFA. 24. september 2018 22:00 Modric bestur að mati FIFA og fimm leikmann Real í liði ársins Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var kosinn leikmaður ársins en úrslitin voru kunngerð á lokahófi FIFA í kvöld. 24. september 2018 20:06 Modric besti leikmaður HM í Rússlandi Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. 15. júlí 2018 17:34 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16. júlí 2018 13:30
Hjartnæm ræða Modric sem þakkaði fyrrum fyrirliða Króata Luka Modric, sem var kosinn leikmaður ársins í kvöld, segir að Zvonimir Boban, fyrrum fyrirliði Króatíu, hafi veitt honum mikinn innblástur og sé ein ástæða þess að hann er leikmaður ársins að mati FIFA. 24. september 2018 22:00
Modric bestur að mati FIFA og fimm leikmann Real í liði ársins Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var kosinn leikmaður ársins en úrslitin voru kunngerð á lokahófi FIFA í kvöld. 24. september 2018 20:06
Modric besti leikmaður HM í Rússlandi Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. 15. júlí 2018 17:34