Transworld Snowboarding er einn stærsti snjóbrettamiðill heims og byrjar myndin á nokkuð skemmtilegu atriði þar sem bræðurnir fara í spor Freddie Mercury þegar þeir leika sér við lagið I Want to Break Free sem hljómsveit Freddie Mercury Queen gerði ódauðlegt á sínum tíma.
Í myndinni má sjá Ísland bregða fyrir á nokkrum stöðum en hér að neðan má sjá myndina í heild sinni.