Umboðsmaður þreyttur á svarleysi ráðherra Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. október 2018 14:36 Tryggvi Gunnarsson er umboðsmaður Alþingis. vísir/vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá heilbrigðisráðherra hvað ráðherrann hyggist gera í málefnum fanga með alvarleg geðræn vandamál.Í frétt á vef umboðsmanns segir að embættið hafi síðustu ár ítrekað vakið athygli á nauðsyn þess að bætt verði úr geðheilbrigðisþjónustu við fanga og bent á að hún sé líklega ekki í samræmi við mannréttindareglur. Svör yfirvalda hafi jafnan verið á þá leið að unnið sé að úrbótum og nefnd eða starfshópur hafi fjallað um málið eða að skipa ætti slíkan hóp til þess að fjalla um málið og koma með tillögur. Staða þessara mála hafi því lítið breyst. Óskað er eftir svari frá ráðuneytinu eigi síðar en 31. október næstkomandi.Bréf umboðsmanns til ráðherra má lesa hér (PDF). Fangelsismál Tengdar fréttir Grunn umræða um geðheilbrigði fanga Fagfólk í fangelsis- og heilbrigðiskerfi sammælist um að þörfin á raunverulegum lausnum í þjónustu við geðveika fanga sé brýn. Yfirlæknir á réttargeðdeild segir þó ekki hægt að setja alla danga sem glími við geðrænan vanda undir sama hatt. Mikilvægt sé að fá geðheilbrigðisteymi inn í fangelsin. 22. desember 2015 06:00 Geðveikur fangi endar á götunni finnist ekki úrræði Engin viðunandi úrræði eru í boði fyrir andlega veika, en sakhæfa fanga og eru málefni þeirra í ólestri. 12. desember 2014 13:41 Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn. 2. mars 2018 08:00 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá heilbrigðisráðherra hvað ráðherrann hyggist gera í málefnum fanga með alvarleg geðræn vandamál.Í frétt á vef umboðsmanns segir að embættið hafi síðustu ár ítrekað vakið athygli á nauðsyn þess að bætt verði úr geðheilbrigðisþjónustu við fanga og bent á að hún sé líklega ekki í samræmi við mannréttindareglur. Svör yfirvalda hafi jafnan verið á þá leið að unnið sé að úrbótum og nefnd eða starfshópur hafi fjallað um málið eða að skipa ætti slíkan hóp til þess að fjalla um málið og koma með tillögur. Staða þessara mála hafi því lítið breyst. Óskað er eftir svari frá ráðuneytinu eigi síðar en 31. október næstkomandi.Bréf umboðsmanns til ráðherra má lesa hér (PDF).
Fangelsismál Tengdar fréttir Grunn umræða um geðheilbrigði fanga Fagfólk í fangelsis- og heilbrigðiskerfi sammælist um að þörfin á raunverulegum lausnum í þjónustu við geðveika fanga sé brýn. Yfirlæknir á réttargeðdeild segir þó ekki hægt að setja alla danga sem glími við geðrænan vanda undir sama hatt. Mikilvægt sé að fá geðheilbrigðisteymi inn í fangelsin. 22. desember 2015 06:00 Geðveikur fangi endar á götunni finnist ekki úrræði Engin viðunandi úrræði eru í boði fyrir andlega veika, en sakhæfa fanga og eru málefni þeirra í ólestri. 12. desember 2014 13:41 Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn. 2. mars 2018 08:00 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
Grunn umræða um geðheilbrigði fanga Fagfólk í fangelsis- og heilbrigðiskerfi sammælist um að þörfin á raunverulegum lausnum í þjónustu við geðveika fanga sé brýn. Yfirlæknir á réttargeðdeild segir þó ekki hægt að setja alla danga sem glími við geðrænan vanda undir sama hatt. Mikilvægt sé að fá geðheilbrigðisteymi inn í fangelsin. 22. desember 2015 06:00
Geðveikur fangi endar á götunni finnist ekki úrræði Engin viðunandi úrræði eru í boði fyrir andlega veika, en sakhæfa fanga og eru málefni þeirra í ólestri. 12. desember 2014 13:41
Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn. 2. mars 2018 08:00