Glódís og Steinþór selja glæsilega íbúð í Vesturbænum og færa sig í næsta stigagang Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2018 15:30 Fjölskyldan fer ekki langt. Margverðlaunaða fimleikakonan Glódís Guðgeirsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson hafa sett íbúð sína við Grandaveg í Vesturbænum á söluskrá. Um er að ræða sérstaklega fallega 93 fermetra tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í þessu vandaða og glæsilega fjölbýlishúsi. „Erum einfaldlega að stækka við ykkur, svo að litli drengurinn okkar fái sérherherbergi,“ segir Steinþór. „Okkur finnst samt gríðarlega erfitt að selja, því við algjörlega elskum þessa íbúð og staðsetninguna. Enda erum við ekki að fara neitt langt, bara í næsta stigagang, þannig að við verðum nágrannar nýju eigendanna. Ef eitthvað kemur upp á geta þeir bara kallað á mig af svölunum,“ segir Steinþór en þau eignuðust saman dreng í lok síðasta árs. Steinþór er spurningahöfundur og dómari í Gettu betur og athafnamaður, og Glódís hefur meðal annars orðið Íslands-, Norðurlanda- og Evrópumeistari í hópfimleikum. Húsið var byggt árið 2016 og er eitt svefnherbergi í íbúðinni. Fasteignamat eignarinnar er rúmlega 45 milljónir en ásett verð er 54,9 milljónir. Parið keypti íbúðina á sínum tíma tilbúna til innréttinga og hafa innréttað af mikilli smekkvísi, eins og sjá má á myndunum hér að neðan.Glæsilegur garður við húsið.Virkilega skemmtilegt eldhús. Glódís og Steinþór innréttuðu allt sjálf.Mjög björt og falleg stofa.Rúmgóð og kósý sjónvarpshol.Baðherbergið er skemmtilega hannað og snyrtilegt.Fínasta hjónaherbergi.Svalirnar eru lokaðar og ætti það að henta vel hér á landi. Hægt er að opna þær upp á gátt. Hús og heimili Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Margverðlaunaða fimleikakonan Glódís Guðgeirsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson hafa sett íbúð sína við Grandaveg í Vesturbænum á söluskrá. Um er að ræða sérstaklega fallega 93 fermetra tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í þessu vandaða og glæsilega fjölbýlishúsi. „Erum einfaldlega að stækka við ykkur, svo að litli drengurinn okkar fái sérherherbergi,“ segir Steinþór. „Okkur finnst samt gríðarlega erfitt að selja, því við algjörlega elskum þessa íbúð og staðsetninguna. Enda erum við ekki að fara neitt langt, bara í næsta stigagang, þannig að við verðum nágrannar nýju eigendanna. Ef eitthvað kemur upp á geta þeir bara kallað á mig af svölunum,“ segir Steinþór en þau eignuðust saman dreng í lok síðasta árs. Steinþór er spurningahöfundur og dómari í Gettu betur og athafnamaður, og Glódís hefur meðal annars orðið Íslands-, Norðurlanda- og Evrópumeistari í hópfimleikum. Húsið var byggt árið 2016 og er eitt svefnherbergi í íbúðinni. Fasteignamat eignarinnar er rúmlega 45 milljónir en ásett verð er 54,9 milljónir. Parið keypti íbúðina á sínum tíma tilbúna til innréttinga og hafa innréttað af mikilli smekkvísi, eins og sjá má á myndunum hér að neðan.Glæsilegur garður við húsið.Virkilega skemmtilegt eldhús. Glódís og Steinþór innréttuðu allt sjálf.Mjög björt og falleg stofa.Rúmgóð og kósý sjónvarpshol.Baðherbergið er skemmtilega hannað og snyrtilegt.Fínasta hjónaherbergi.Svalirnar eru lokaðar og ætti það að henta vel hér á landi. Hægt er að opna þær upp á gátt.
Hús og heimili Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira