Hamilton heimsmeistari í fimmta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 28. október 2018 21:02 Hamilton fagnar. vísir/getty Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í fimmta skipti á ferlinum eftir að hafa komið fjórði í mark í Mexíkó kappakstrinum. Hamilton þurfti að vera einn af sjö efstu í Mexíkó kappakstrinum sem fór fram í kvöld en eftir tímatökuna var hann fjórði. Englendingurinn hélt sér í kringum það og kom svo fjórði í mark en þetta er fimmti heimsmeistaratitill hans. Einungis Juan Manuel Fangio hefur einnig unnið fimm heimsmeistaratitla. Hinn ungi og bráðefnilegi Max Verstappen kom fyrstur í mark en næstur kom Þjóðverjinn Sebastian Vettel frá Ferrari. Ferrari tók einnig bronsið en Kimi Raikkonen, gamla kempan, var í þriðja sætinu en hann endar tímabilið vel. Hann vann síðustu keppni í Bandaríkjunum. Formúla Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í fimmta skipti á ferlinum eftir að hafa komið fjórði í mark í Mexíkó kappakstrinum. Hamilton þurfti að vera einn af sjö efstu í Mexíkó kappakstrinum sem fór fram í kvöld en eftir tímatökuna var hann fjórði. Englendingurinn hélt sér í kringum það og kom svo fjórði í mark en þetta er fimmti heimsmeistaratitill hans. Einungis Juan Manuel Fangio hefur einnig unnið fimm heimsmeistaratitla. Hinn ungi og bráðefnilegi Max Verstappen kom fyrstur í mark en næstur kom Þjóðverjinn Sebastian Vettel frá Ferrari. Ferrari tók einnig bronsið en Kimi Raikkonen, gamla kempan, var í þriðja sætinu en hann endar tímabilið vel. Hann vann síðustu keppni í Bandaríkjunum.
Formúla Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira