Viðurkennir að hafa „misst örlitla stjórn á skapi sínu“ en segist ekki vera rasisti Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. október 2018 08:20 Atvikið var tekið upp á myndband og hefur vakið mikla athygli. Kona, sem varð fyrir aðkasti af hálfu karlmanns um borð í flugvél Ryanair, ætlar ekki að fyrirgefa manninum eftir að hann bað hana afsökunar. Ummælin sem maðurinn hafði um konuna voru lituð kynþáttahatri en hann hafnar því að vera rasisti. Maðurinn, David Mesher, baðst opinberlega afsökunar á framferði sínu í viðtali sem sýnt var á bresku sjónvarpsstöðinni ITV í morgun. Myndband af atvikinu vakti mikla reiði á samfélagsmiðlum en í því sést Mesher m.a. kalla konuna, Delsie Gayle, „ljóta svarta skepnu“. Í viðtalinu sagði hann að ágreiningur hefði komið upp á milli þeirra eftir að hann bað Gayle um að standa upp úr sæti sínu, sem hún hefði ekki gert. Þá viðurkenndi Mesher að hann kynni að hafa „misst örlitla stjórn á skapi sínu“ og sagðist jafnframt sjá eftir hegðun sinni. Aðspurð sagðist Gayle ekki taka afsökunarbeiðni Mesher gilda. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Slegin og niðurdregin eftir að vera kölluð „ljót svört skepna“ í flugvél Gayle, sem er 77 ára gömul, sagði í viðtali að ef atvikið hefði farið öfugt, hún hefði ráðist á manninn, hefði lögreglan örugglega verið kölluð til. 22. október 2018 22:29 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Kona, sem varð fyrir aðkasti af hálfu karlmanns um borð í flugvél Ryanair, ætlar ekki að fyrirgefa manninum eftir að hann bað hana afsökunar. Ummælin sem maðurinn hafði um konuna voru lituð kynþáttahatri en hann hafnar því að vera rasisti. Maðurinn, David Mesher, baðst opinberlega afsökunar á framferði sínu í viðtali sem sýnt var á bresku sjónvarpsstöðinni ITV í morgun. Myndband af atvikinu vakti mikla reiði á samfélagsmiðlum en í því sést Mesher m.a. kalla konuna, Delsie Gayle, „ljóta svarta skepnu“. Í viðtalinu sagði hann að ágreiningur hefði komið upp á milli þeirra eftir að hann bað Gayle um að standa upp úr sæti sínu, sem hún hefði ekki gert. Þá viðurkenndi Mesher að hann kynni að hafa „misst örlitla stjórn á skapi sínu“ og sagðist jafnframt sjá eftir hegðun sinni. Aðspurð sagðist Gayle ekki taka afsökunarbeiðni Mesher gilda. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Slegin og niðurdregin eftir að vera kölluð „ljót svört skepna“ í flugvél Gayle, sem er 77 ára gömul, sagði í viðtali að ef atvikið hefði farið öfugt, hún hefði ráðist á manninn, hefði lögreglan örugglega verið kölluð til. 22. október 2018 22:29 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Slegin og niðurdregin eftir að vera kölluð „ljót svört skepna“ í flugvél Gayle, sem er 77 ára gömul, sagði í viðtali að ef atvikið hefði farið öfugt, hún hefði ráðist á manninn, hefði lögreglan örugglega verið kölluð til. 22. október 2018 22:29