Hamilton á ráspól í Texas Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. október 2018 22:23 Heimsmeistari í fimmta sinn á morgun? Vísir/Getty Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúla 1 kappakstri helgarinnar sem fram fer í Austin, Texas í Bandaríkjunum á morgun. Þetta er fjórði síðasti kappakstur tímabilsins en fari svo að Hamilton fái átta stigum meira en Sebastian Vettel tryggir Hamilton sér sinn fimmta heimsmeistaratitil. Það myndi gera þennan 33 ára gamla Breta að þriðja sigursælasta ökuþóri sögunnar í Formúlu 1 en aðeins hafa þeir Juan Manuel Fangio (5) og Michael Schumacher (7) unnið fimm eða fleiri heimsmeistaratitla. Vettel var með annan besta tímann í tímatökunni en hann mun engu að síður ræsa fimmti vegna refsingu sem hann hlaut á æfingu í brautinni á föstudag.Það verður því að teljast ansi líklegt að Hamilton klári dæmið á morgun en kappaksturinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 17:50. Formúla Tengdar fréttir Vettel fær þriggja sæta refsingu Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. 20. október 2018 16:45 Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. 20. október 2018 08:00 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúla 1 kappakstri helgarinnar sem fram fer í Austin, Texas í Bandaríkjunum á morgun. Þetta er fjórði síðasti kappakstur tímabilsins en fari svo að Hamilton fái átta stigum meira en Sebastian Vettel tryggir Hamilton sér sinn fimmta heimsmeistaratitil. Það myndi gera þennan 33 ára gamla Breta að þriðja sigursælasta ökuþóri sögunnar í Formúlu 1 en aðeins hafa þeir Juan Manuel Fangio (5) og Michael Schumacher (7) unnið fimm eða fleiri heimsmeistaratitla. Vettel var með annan besta tímann í tímatökunni en hann mun engu að síður ræsa fimmti vegna refsingu sem hann hlaut á æfingu í brautinni á föstudag.Það verður því að teljast ansi líklegt að Hamilton klári dæmið á morgun en kappaksturinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 17:50.
Formúla Tengdar fréttir Vettel fær þriggja sæta refsingu Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. 20. október 2018 16:45 Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. 20. október 2018 08:00 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Vettel fær þriggja sæta refsingu Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. 20. október 2018 16:45
Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. 20. október 2018 08:00