Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 9. nóvember 2018 22:30 Brody og Lindsay eru spennt fyrir hátíðinni. Vísir/Þórhildur Erla Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar því að við trúlofuðum okkur í Skaftafelli fyrir fjórum árum síðan,“ segir Brody og brosir. Brody segir að þau ætli að sjá nokkra tónleika sem þau eru búin að ákveða fyrir fram en vilji líka kíkja á off-venue dagskrána. „Ég vil tengjast Íslendingum og ekki vera þessi týpíski túristi í Reykjavík. Ég myndi vilja fá að fara í bílskúrinn þar sem að hljómsveitirnar æfa. Ég vil njóta þess að vera nálægt listamönnunum,“ segir Brody. Lindsay og Brody ferðuðust um suðurlandið áður en þau kom til höfuðborgarinnar til þess að fara á hátíðina. Þau ætla svo að eyða nokkrum dögum í Vík eftir hátíðina áður en þau halda aftur heim. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30 Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. 9. nóvember 2018 14:00 Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar því að við trúlofuðum okkur í Skaftafelli fyrir fjórum árum síðan,“ segir Brody og brosir. Brody segir að þau ætli að sjá nokkra tónleika sem þau eru búin að ákveða fyrir fram en vilji líka kíkja á off-venue dagskrána. „Ég vil tengjast Íslendingum og ekki vera þessi týpíski túristi í Reykjavík. Ég myndi vilja fá að fara í bílskúrinn þar sem að hljómsveitirnar æfa. Ég vil njóta þess að vera nálægt listamönnunum,“ segir Brody. Lindsay og Brody ferðuðust um suðurlandið áður en þau kom til höfuðborgarinnar til þess að fara á hátíðina. Þau ætla svo að eyða nokkrum dögum í Vík eftir hátíðina áður en þau halda aftur heim.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30 Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. 9. nóvember 2018 14:00 Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30
Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. 9. nóvember 2018 14:00
Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning