Menn ruddust inn og skemmdu íbúðina en það taldist ekki innbrot Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. nóvember 2018 08:00 Atvikið átti sér stað á Akureyri í febrúar á þessu ári. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN Fasteignareigandi á Akureyri á ekki rétt á bótum úr tryggingu eftir að tveir menn ruddust inn í húseign hans og lögðu í rúst. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚRVá). Eigandinn hafði leigt eign sína út um stundarsakir í byrjun febrúar 2018. Tveir menn töldu sig eiga vantalað við leigutakann og ruddust inn til hans. Eyðilögðu sjónvarpsskáp, skemmdu innréttingu á baði og eyðilögðu baðherbergishurð, svo fátt eitt sé nefnt. Eigandinn krafðist bóta en félagið neitaði ábyrgð þar sem að ekki hafi verið um innbrot að ræða. Trygging mannsins tók til innbrota en þá ber vátryggðum að tryggja að hús sé alltaf læst og öllum gluggum lokað. ÚRVá taldi að hugtakið innbrot yrði að túlka á þann veg að það tæki til athafnar þegar einhver bryti sér leið inn í húsnæði í stað þess að fara inn um venjulegar inngönguleiðir. Skemmdarvargarnir hefðu farið inn um dyr og því hefði ekki verið um innbrot að ræða. Niðurstaðan var sú að tryggingin næði ekki yfir tjón mannsins. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Fasteignareigandi á Akureyri á ekki rétt á bótum úr tryggingu eftir að tveir menn ruddust inn í húseign hans og lögðu í rúst. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚRVá). Eigandinn hafði leigt eign sína út um stundarsakir í byrjun febrúar 2018. Tveir menn töldu sig eiga vantalað við leigutakann og ruddust inn til hans. Eyðilögðu sjónvarpsskáp, skemmdu innréttingu á baði og eyðilögðu baðherbergishurð, svo fátt eitt sé nefnt. Eigandinn krafðist bóta en félagið neitaði ábyrgð þar sem að ekki hafi verið um innbrot að ræða. Trygging mannsins tók til innbrota en þá ber vátryggðum að tryggja að hús sé alltaf læst og öllum gluggum lokað. ÚRVá taldi að hugtakið innbrot yrði að túlka á þann veg að það tæki til athafnar þegar einhver bryti sér leið inn í húsnæði í stað þess að fara inn um venjulegar inngönguleiðir. Skemmdarvargarnir hefðu farið inn um dyr og því hefði ekki verið um innbrot að ræða. Niðurstaðan var sú að tryggingin næði ekki yfir tjón mannsins.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira