Íslenskir lífeyrissjóðir selja bréf sín í Klakka Hörður Ægisson og Kristinn Ingi Jónsson skrifa 7. nóvember 2018 07:00 Klakki fer með 100 prósenta hlut í Lykli. Íslenskir lífeyrissjóðir hafa að undanförnu gengið frá sölu á stórum hluta bréfa sinna í Klakka, samkvæmt heimildum Markaðarins. Fyrir söluna áttu lífeyrissjóðirnir, aðallega Birta, Gildi og LSE, samanlagt um sex prósenta hlut í eignarhaldsfélaginu, sem heldur utan um allt hlutafé í Lykli, áður Lýsingu. Tveir stjórnarmenn í Klakka, þar á meðal hæstaréttarlögmaðurinn Kristján B. Thorlacius, sem setið hefur í stjórninni í umboði lífeyrissjóðanna, munu hætta í stjórn á hluthafafundi sem verður haldinn næsta mánudag, að því er heimildir Markaðarins herma. Í þeirra stað verður einn nýr stjórnarmaður kjörinn, studdur af bandaríska vogunarsjóðnum Davidson Kempner, langsamlega stærsta eiganda Klakka, en á fundinum verður stjórnarmönnum eignarhaldsfélagsins fækkað úr sex í fimm. Markaðurinn greindi frá því í haust að vilji stærstu hluthafa Klakka stæði til þess að félagið ætti að óbreyttu hlutinn í Lykli til næstu ára eftir að viðræðum um kaup TM á eignaleigufyrirtækinu var slitið fyrr í sumar. Áformar Klakki að auka umsvif Lykils hér á landi og breikka vöruframboð félagsins. Birtist í Fréttablaðinu Lífeyrissjóðir Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Íslenskir lífeyrissjóðir hafa að undanförnu gengið frá sölu á stórum hluta bréfa sinna í Klakka, samkvæmt heimildum Markaðarins. Fyrir söluna áttu lífeyrissjóðirnir, aðallega Birta, Gildi og LSE, samanlagt um sex prósenta hlut í eignarhaldsfélaginu, sem heldur utan um allt hlutafé í Lykli, áður Lýsingu. Tveir stjórnarmenn í Klakka, þar á meðal hæstaréttarlögmaðurinn Kristján B. Thorlacius, sem setið hefur í stjórninni í umboði lífeyrissjóðanna, munu hætta í stjórn á hluthafafundi sem verður haldinn næsta mánudag, að því er heimildir Markaðarins herma. Í þeirra stað verður einn nýr stjórnarmaður kjörinn, studdur af bandaríska vogunarsjóðnum Davidson Kempner, langsamlega stærsta eiganda Klakka, en á fundinum verður stjórnarmönnum eignarhaldsfélagsins fækkað úr sex í fimm. Markaðurinn greindi frá því í haust að vilji stærstu hluthafa Klakka stæði til þess að félagið ætti að óbreyttu hlutinn í Lykli til næstu ára eftir að viðræðum um kaup TM á eignaleigufyrirtækinu var slitið fyrr í sumar. Áformar Klakki að auka umsvif Lykils hér á landi og breikka vöruframboð félagsins.
Birtist í Fréttablaðinu Lífeyrissjóðir Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira