Halldór Jóhann: Kolröng framkvæmd á miðjunni Svava Kristín Grétarsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 22:26 Halldór á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var brjálaður út í ákvörðun dómaranna á loka augnabliki leiksins í 28-28 jafntefli gegn Val í Olís-deild karla í kvöld en það var svakaleg dramatík í leiknum. Það var þó ekki vítið og rauða spjaldið sem hann var ósáttur við heldur var það miðjan sem Valsmenn tóku, hann segir að um ólölega miðju hafi verið að ræða. „Dómararnir sáu atvikið aftur svo það hlýtur að vera rétt ákvörðun hjá þeim. En ég er ekki ósáttur við það heldur það að miðjan er kolrangt framkvæmd hjá Val. Það er ástæðan fyrir því að þeir komast áfram í sóknina, það er stóra vandamálið. „Af því að dómarinn ákveður að flauta miðjuna á og sér ekki mistökin þá getur hann ekki farið til baka.“ sagði Halldór ósáttur við þá ákvörðun. Þrjú mörk voru skoruð á loka mínútunni en Valur keyrði í hraða sókn þegar örfáar sekúndur voru eftir. Það var erfitt að segja til um það hvort miðjan hafi verið lögleg eða ólöglega en Halldór segist hafa séð það og að um ólöglega miðju hafi verið að ræða „Það var mikill hraði hjá báðum þessum liðum, þetta eru tvö frábær handboltalið. En við tökum þessu stigi, við vorum komnir 5 mörkum undir og tveimur mörkum undir þarna í lokin svo ég er hrikalega ánægður með það hvernig við klárum leikinn, mikill styrkur hjá okkur,“ sagði Halldór sem hefur engin svör við því hvernig liðið hans mætti til leiks í seinni hálfleik. „Við komum bara ekki inní seinni hálfleikinn, ég veit ekki hvað það var. Við töluðum um ákveðna hluti í hálfleik um hvað við ætluðum að gera en við urðum passívir og fórum að gera bara tóma þvælu. Við hleyptum þeim nátturlega 5 mörkum yfir það er rosalega erfitt gegn Valsmönnum.“ sagði Halldór að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-28 | Rosaleg dramatík á Hlíðarenda Það var rosaleg dramatík á Hlíðarenda. 19. nóvember 2018 22:45 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Leik lokið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosó Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var brjálaður út í ákvörðun dómaranna á loka augnabliki leiksins í 28-28 jafntefli gegn Val í Olís-deild karla í kvöld en það var svakaleg dramatík í leiknum. Það var þó ekki vítið og rauða spjaldið sem hann var ósáttur við heldur var það miðjan sem Valsmenn tóku, hann segir að um ólölega miðju hafi verið að ræða. „Dómararnir sáu atvikið aftur svo það hlýtur að vera rétt ákvörðun hjá þeim. En ég er ekki ósáttur við það heldur það að miðjan er kolrangt framkvæmd hjá Val. Það er ástæðan fyrir því að þeir komast áfram í sóknina, það er stóra vandamálið. „Af því að dómarinn ákveður að flauta miðjuna á og sér ekki mistökin þá getur hann ekki farið til baka.“ sagði Halldór ósáttur við þá ákvörðun. Þrjú mörk voru skoruð á loka mínútunni en Valur keyrði í hraða sókn þegar örfáar sekúndur voru eftir. Það var erfitt að segja til um það hvort miðjan hafi verið lögleg eða ólöglega en Halldór segist hafa séð það og að um ólöglega miðju hafi verið að ræða „Það var mikill hraði hjá báðum þessum liðum, þetta eru tvö frábær handboltalið. En við tökum þessu stigi, við vorum komnir 5 mörkum undir og tveimur mörkum undir þarna í lokin svo ég er hrikalega ánægður með það hvernig við klárum leikinn, mikill styrkur hjá okkur,“ sagði Halldór sem hefur engin svör við því hvernig liðið hans mætti til leiks í seinni hálfleik. „Við komum bara ekki inní seinni hálfleikinn, ég veit ekki hvað það var. Við töluðum um ákveðna hluti í hálfleik um hvað við ætluðum að gera en við urðum passívir og fórum að gera bara tóma þvælu. Við hleyptum þeim nátturlega 5 mörkum yfir það er rosalega erfitt gegn Valsmönnum.“ sagði Halldór að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-28 | Rosaleg dramatík á Hlíðarenda Það var rosaleg dramatík á Hlíðarenda. 19. nóvember 2018 22:45 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Leik lokið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosó Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-28 | Rosaleg dramatík á Hlíðarenda Það var rosaleg dramatík á Hlíðarenda. 19. nóvember 2018 22:45