Skýrsla um vinnustaðamenningu OR gerð opinber í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 10:38 Orkuveita Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Skýrsla innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar, sem unnin var eftir úttekt á starfsmannamálum og vinnustaðamenningu hjá Orkuveitu Reykjavíkur, verður gerð opinber síðar í dag. Þetta staðfestir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi OR í samtali við fréttastofu. Fundur stjórnar OR um skýrsluna hófst klukkan 10 í morgun og stendur enn yfir, að sögn Eiríks. Hann gat ekki sagt til um það hvað fundurinn mun standa lengi. Þá var ekkert hægt að gefa uppi um innihald skýrslunnar að svo stöddu.Sjá einnig: Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Málið má rekja til uppsagnar Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, sem var forstöðumaður einstaklingsmarkaðar hjá Orku náttúrunnar. Einar Bárðarson, eiginmaður hennar, sagði frá því að hann hefði átt fund með forstjóra stórfyrirtækis og greint honum frá óviðeigandi og dónalegri framgöngu framkvæmdastjóra hans. Framkvæmdastjóranum, Bjarna Má Júlíussyni, var síðar vikið frá störfum og þá steig Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, tímabundið til hliðar vegna málsins. Í kjölfarið óskaði stjórn OR eftir því við innri endurskoðun Reykjavíkurborgar að gerð yrði úttekt á vinnustaðarmenningu og tilteknum starfsmannamálum OR. Úttektin var að mestu unnin með viðtali við aðila máls og með því að fá gögn úr starfsmannahaldi Orkuveitunnar.Viðbót klukkan 12:16Í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur segir að blaðamannafundur verði klukkan 15 þar sem niðurstaða úttektar innri endurskoðunar á vinnustaðarmenningu og tilteknum starfsmannamálum verði kynnt. Fundurinn verður í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal, Rafstöðvarvegi 20. Í forsvari verða:Brynhildur Davíðsdóttir, formaður stjórnar ORHelga Jónsdóttir, starfandi forstjóri ORBerglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnarOrkuveita Reykjavíkur mun streyma fundinum sem verður í beinni útsendingu á Vísi. MeToo Orkumál Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. 9. nóvember 2018 11:56 Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. 26. október 2018 06:00 Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Vinna innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar við úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur er á lokastigi og verður skýrslan kynnt stjórn Orkuveitunnar á næstu dögum. 12. nóvember 2018 19:21 Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Verndartollar í Evrópu og kortavelta eykst Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Sjá meira
Skýrsla innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar, sem unnin var eftir úttekt á starfsmannamálum og vinnustaðamenningu hjá Orkuveitu Reykjavíkur, verður gerð opinber síðar í dag. Þetta staðfestir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi OR í samtali við fréttastofu. Fundur stjórnar OR um skýrsluna hófst klukkan 10 í morgun og stendur enn yfir, að sögn Eiríks. Hann gat ekki sagt til um það hvað fundurinn mun standa lengi. Þá var ekkert hægt að gefa uppi um innihald skýrslunnar að svo stöddu.Sjá einnig: Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Málið má rekja til uppsagnar Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, sem var forstöðumaður einstaklingsmarkaðar hjá Orku náttúrunnar. Einar Bárðarson, eiginmaður hennar, sagði frá því að hann hefði átt fund með forstjóra stórfyrirtækis og greint honum frá óviðeigandi og dónalegri framgöngu framkvæmdastjóra hans. Framkvæmdastjóranum, Bjarna Má Júlíussyni, var síðar vikið frá störfum og þá steig Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, tímabundið til hliðar vegna málsins. Í kjölfarið óskaði stjórn OR eftir því við innri endurskoðun Reykjavíkurborgar að gerð yrði úttekt á vinnustaðarmenningu og tilteknum starfsmannamálum OR. Úttektin var að mestu unnin með viðtali við aðila máls og með því að fá gögn úr starfsmannahaldi Orkuveitunnar.Viðbót klukkan 12:16Í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur segir að blaðamannafundur verði klukkan 15 þar sem niðurstaða úttektar innri endurskoðunar á vinnustaðarmenningu og tilteknum starfsmannamálum verði kynnt. Fundurinn verður í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal, Rafstöðvarvegi 20. Í forsvari verða:Brynhildur Davíðsdóttir, formaður stjórnar ORHelga Jónsdóttir, starfandi forstjóri ORBerglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnarOrkuveita Reykjavíkur mun streyma fundinum sem verður í beinni útsendingu á Vísi.
MeToo Orkumál Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. 9. nóvember 2018 11:56 Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. 26. október 2018 06:00 Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Vinna innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar við úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur er á lokastigi og verður skýrslan kynnt stjórn Orkuveitunnar á næstu dögum. 12. nóvember 2018 19:21 Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Verndartollar í Evrópu og kortavelta eykst Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Sjá meira
Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. 9. nóvember 2018 11:56
Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. 26. október 2018 06:00
Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Vinna innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar við úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur er á lokastigi og verður skýrslan kynnt stjórn Orkuveitunnar á næstu dögum. 12. nóvember 2018 19:21
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“