Kynferðisbrot í kaþólskum drengjaskóla komst upp á samfélagsmiðlum Sylvía Hall skrifar 17. nóvember 2018 11:03 Myndbönd af ofbeldisverkunum fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum. Vísir/Getty Átta nemendur kaþólska drengjaskólans St. Michael‘s College School í Toronto voru reknir og einn sendur í leyfi eftir að myndbönd af ofbeldisverkum innan veggja skólans komust í dreifingu á samfélagsmiðlum. Annað myndbandanna er sagt sýna kynferðislegt ofbeldi af hálfu nemenda. Myndböndin hafa vakið mikla reiði í Toronto. Bæði myndböndin sýna nemendur skólans beita samnemendur sína ofbeldi en í fyrra myndbandinu er ungum dreng kastað í vask með köldu vatni á meðan skólafélagar hans slá hann ítrekað. Í seinna myndbandinu sést hópur drengja ráðast á annan nemanda í búningsherbergi skólans og brjóta á honum kynferðislega með kústskafti.Telja að fleiri hafi orðið fyrir ofbeldi Tilkynning barst til lögreglu á mánudag frá skólanum sjálfum eftir að stjórnendur skólans sáu myndbandið af drengnum sem var kastað í vaskinn. Sama dag barst seinna myndbandið til skólastjórnenda og var það rannsakað innan skólans áður en það var tilkynnt til lögreglu á miðvikudag. Skólinn hefur sent frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem þau segja reiði samfélagsins yfir málinu skiljanlega. Það sé óásættanlegt og málið sé í rannsókn.SMCS Update and Timeline of Events. https://t.co/lQzeBaLr1Ypic.twitter.com/w8N7cIXrxZ — St. Michael's C.S. (@SMCS1852) 16 November 2018 Lögreglan í Toronto rannsakar nú bæði atvikin en grunur leikur á að um fleiri tilvik séu að ræða þrátt fyrir að aðeins tvö myndbönd hafi farið í dreifingu. Lögregla hefur biðlað til nemenda skólans um að stíga fram viti þau um vitni eða aðra sem hafa lent í samskonar ofbeldi og ítrekar að varsla og dreifing á myndbandinu sem sýnir kynferðisofbeldi flokkist sem barnaklám. Norður-Ameríka Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Átta nemendur kaþólska drengjaskólans St. Michael‘s College School í Toronto voru reknir og einn sendur í leyfi eftir að myndbönd af ofbeldisverkum innan veggja skólans komust í dreifingu á samfélagsmiðlum. Annað myndbandanna er sagt sýna kynferðislegt ofbeldi af hálfu nemenda. Myndböndin hafa vakið mikla reiði í Toronto. Bæði myndböndin sýna nemendur skólans beita samnemendur sína ofbeldi en í fyrra myndbandinu er ungum dreng kastað í vask með köldu vatni á meðan skólafélagar hans slá hann ítrekað. Í seinna myndbandinu sést hópur drengja ráðast á annan nemanda í búningsherbergi skólans og brjóta á honum kynferðislega með kústskafti.Telja að fleiri hafi orðið fyrir ofbeldi Tilkynning barst til lögreglu á mánudag frá skólanum sjálfum eftir að stjórnendur skólans sáu myndbandið af drengnum sem var kastað í vaskinn. Sama dag barst seinna myndbandið til skólastjórnenda og var það rannsakað innan skólans áður en það var tilkynnt til lögreglu á miðvikudag. Skólinn hefur sent frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem þau segja reiði samfélagsins yfir málinu skiljanlega. Það sé óásættanlegt og málið sé í rannsókn.SMCS Update and Timeline of Events. https://t.co/lQzeBaLr1Ypic.twitter.com/w8N7cIXrxZ — St. Michael's C.S. (@SMCS1852) 16 November 2018 Lögreglan í Toronto rannsakar nú bæði atvikin en grunur leikur á að um fleiri tilvik séu að ræða þrátt fyrir að aðeins tvö myndbönd hafi farið í dreifingu. Lögregla hefur biðlað til nemenda skólans um að stíga fram viti þau um vitni eða aðra sem hafa lent í samskonar ofbeldi og ítrekar að varsla og dreifing á myndbandinu sem sýnir kynferðisofbeldi flokkist sem barnaklám.
Norður-Ameríka Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira