Eigandi bílaverkstæðis á neðri hæð hússins segir skelfilegt að horfa upp á brunann Birgir Olgeirsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 17. nóvember 2018 00:15 Eldurinn náði til ökutækis sem var við neðri hæð hússins þar sem bílaverkstæði er rekið. Vísir/Vilhelm „Það er skelfilegt að sjá þetta,“ sagði Pálmi Larsen sem rekur bílaverkstæði ásamt öðrum á neðri hæð hússins á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði þar sem mikill eldur kom upp í kvöld. Á efri hæð hússins er Glugga og hurðasmiðja SB rekin en það fyrirtæki snýr að Hvaleyrarbraut. Á neðri hæðinni er bílaverkstæðið sem snýr að Grandatröð. Pálmi rekur bílaverkstæðið ásamt öðrum en hann sá brunann á Facebook, hringdi í samstarfsmann sinn og brunaði á vettvang. Eldurinn hefur ekki náð niður á neðri hæð hússins þegar þetta er ritað en mikill reykur er þar. Pálmi segir að inni á verkstæðinu séu bílar en einn bíll hafi brunnið sem stóð fyrir utan það. Hann segir mikinn eldsmat á verkstæðinu og talsverða sprengihættu þar, enda gaskútar, bensín á bílum og olíuefni inni á stæðinu. Hann sagði að það mætti vel segja svo að lífsviðurværið væri horfið hjá þeim sem voru með starfsemi á efri hæðinni.Fjöldi slökkvliðsmanna stendur vaktina.Vísir/VilhelmSlökkviliðsmenn þurfa að ganga í ýmis verk á vettvangi.Vísir/VilhelmÚtkallið barst á ellefta tímanum í kvöld.Vísir/VilhelmReiknað er með því að slökkvistarf geti staðið í alla nótt.Vísir/Vilhelm Tengdar fréttir Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16. nóvember 2018 22:27 Aðstæður gríðarlega erfiðar og mikið um sprengingar Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði. 16. nóvember 2018 23:37 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Sjá meira
„Það er skelfilegt að sjá þetta,“ sagði Pálmi Larsen sem rekur bílaverkstæði ásamt öðrum á neðri hæð hússins á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði þar sem mikill eldur kom upp í kvöld. Á efri hæð hússins er Glugga og hurðasmiðja SB rekin en það fyrirtæki snýr að Hvaleyrarbraut. Á neðri hæðinni er bílaverkstæðið sem snýr að Grandatröð. Pálmi rekur bílaverkstæðið ásamt öðrum en hann sá brunann á Facebook, hringdi í samstarfsmann sinn og brunaði á vettvang. Eldurinn hefur ekki náð niður á neðri hæð hússins þegar þetta er ritað en mikill reykur er þar. Pálmi segir að inni á verkstæðinu séu bílar en einn bíll hafi brunnið sem stóð fyrir utan það. Hann segir mikinn eldsmat á verkstæðinu og talsverða sprengihættu þar, enda gaskútar, bensín á bílum og olíuefni inni á stæðinu. Hann sagði að það mætti vel segja svo að lífsviðurværið væri horfið hjá þeim sem voru með starfsemi á efri hæðinni.Fjöldi slökkvliðsmanna stendur vaktina.Vísir/VilhelmSlökkviliðsmenn þurfa að ganga í ýmis verk á vettvangi.Vísir/VilhelmÚtkallið barst á ellefta tímanum í kvöld.Vísir/VilhelmReiknað er með því að slökkvistarf geti staðið í alla nótt.Vísir/Vilhelm
Tengdar fréttir Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16. nóvember 2018 22:27 Aðstæður gríðarlega erfiðar og mikið um sprengingar Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði. 16. nóvember 2018 23:37 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Sjá meira
Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16. nóvember 2018 22:27
Aðstæður gríðarlega erfiðar og mikið um sprengingar Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði. 16. nóvember 2018 23:37