Íhuga að draga úr framleiðslu til að stöðva lækkun olíuverðs Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2018 15:47 Frá því í október hefur olíuverð lækkað um minnst tuttugu prósent. AP/Eric Gay Forsvarsmenn OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, og samstarfsaðilar þeirra íhuga að draga úr olíuframleiðslu um allt að 1,4 milljónir tunna á dag. Það stendur til þar sem ríkin hafa áhyggjur af lækkun olíuverðs. Samkvæmt heimildum Reuters eru yfirvöld Rússlands þó efins um að draga svo mikið úr framleiðslu.1,4 milljónir tunna samsvara um 1,4 prósenti af olíueftirspurn heimsins. Haldi fall olíuverðs áfram í dag yrði það þrettándi dagurinn í röð þar sem tunnan lækkar í verði. Frá því í október hefur olíuverð lækkað um minnst tuttugu prósent. Sérfræðingar sem Business Insider ræddi við segja þó mögulegt að olíuverð gæti lækkað enn fremur.Muni OPEC draga úr framleiðslu er ljóst að það muni ekki falla í kramið hjá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann tísti á mánudaginn og sagðist vona til þess að Sádi-Arabía og önnur ríki OPEC drægju ekki úr framleiðslu. Miðað við birgðastöðu ríkja heimsins ætti olíuverð að vera mun lægra en það væri.Hopefully, Saudi Arabia and OPEC will not be cutting oil production. Oil prices should be much lower based on supply!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 12, 2018 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Forsvarsmenn OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, og samstarfsaðilar þeirra íhuga að draga úr olíuframleiðslu um allt að 1,4 milljónir tunna á dag. Það stendur til þar sem ríkin hafa áhyggjur af lækkun olíuverðs. Samkvæmt heimildum Reuters eru yfirvöld Rússlands þó efins um að draga svo mikið úr framleiðslu.1,4 milljónir tunna samsvara um 1,4 prósenti af olíueftirspurn heimsins. Haldi fall olíuverðs áfram í dag yrði það þrettándi dagurinn í röð þar sem tunnan lækkar í verði. Frá því í október hefur olíuverð lækkað um minnst tuttugu prósent. Sérfræðingar sem Business Insider ræddi við segja þó mögulegt að olíuverð gæti lækkað enn fremur.Muni OPEC draga úr framleiðslu er ljóst að það muni ekki falla í kramið hjá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann tísti á mánudaginn og sagðist vona til þess að Sádi-Arabía og önnur ríki OPEC drægju ekki úr framleiðslu. Miðað við birgðastöðu ríkja heimsins ætti olíuverð að vera mun lægra en það væri.Hopefully, Saudi Arabia and OPEC will not be cutting oil production. Oil prices should be much lower based on supply!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 12, 2018
Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira