Hringekjan byrjar aftur eftir að þingið hafnaði Kristersson Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. nóvember 2018 10:00 Ulf Kristersson. Getty/MICHAEL CAMPANELLA Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, mun aftur þurfa að setjast niður með leiðtogum sænsku stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á þingi til að ræða um möguleika á myndun nýrrar ríkisstjórnar. Sænska þingið hefur kosið gegn því að Ulf Kristersson, leiðtoga hægriflokksins Moderaterna, verði næsti forsætisráðherra landsins. Brösuglega hefur gengið að mynda ríkisstjórn í Svíþjóð eftir þingkosningar þar í landi 9. september síðastliðinn og hefur stjórnarmyndunarumboðið hefur gengið fram og til baka. Gengið var til atkvæða á þingi í morgun um að Kristersson myndi gegna embætti forsætisráðherra eftir að hann sagðist í gær vilja mynda minnihlutastjórn Moderaterna og Kristilegra demókrata. Meirihluti sænska þingsins kaus hins vegar gegn Kristersson en 195 þingmenn sögðu nei, 154 sögðu já. Útlitið var raunar kolsvart fyrir Kristersson strax í gær þegar Annie Lööf, formaður Miðflokksins, tilkynnti að þingmenn flokksins myndu ekki greiða atkvæði með Kristersson.Norlén hefur tilkynnt að hann muni hitta flokksleiðtoga á morgun til þess að ræða þá stöðu sem upp er kominn og í kjölfarið muni hann tilkynna næstu skref.Að hámarki má sænska þingið greiða atkvæði um tillögu að forsætisráðherra fjórum sinnum áður en boða þarf til nýrra kosninga. Atkvæðagreiðslan um Kristersson var sú fyrsta í röðinni. Norðurlönd Svíþjóð Tengdar fréttir Útlitið kolsvart fyrir Kristersson eftir skilaboð Annie Lööf Þingmenn sænska Miðflokksins ætla að greiða atkvæði gegn Ulf Kristersson sem næsta forsætisráðherra landsins í atkvæðagreiðslu á sænska þinginu á morgun. 13. nóvember 2018 08:49 Pattstaða í Svíþjóð eftir að Löfven sigldi í strand Stefan Löfven, leiðtogi sænska Jafnaðarmannaflokksins, sér ekki fram á að geta myndað ríkisstjórn en hann hafði tvær vikur til þess að kanna möguleika á slíku. 29. október 2018 10:30 Kristersson vill mynda stjórn með Kristilegum demókrötum Ulf Kristersson, leiðtogi sænska hægriflokksins Moderaterna, segist vilja mynda minnihlutastjórn síns flokks og Kristilegra demókrata í Svíþjóð. 12. nóvember 2018 09:10 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, mun aftur þurfa að setjast niður með leiðtogum sænsku stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á þingi til að ræða um möguleika á myndun nýrrar ríkisstjórnar. Sænska þingið hefur kosið gegn því að Ulf Kristersson, leiðtoga hægriflokksins Moderaterna, verði næsti forsætisráðherra landsins. Brösuglega hefur gengið að mynda ríkisstjórn í Svíþjóð eftir þingkosningar þar í landi 9. september síðastliðinn og hefur stjórnarmyndunarumboðið hefur gengið fram og til baka. Gengið var til atkvæða á þingi í morgun um að Kristersson myndi gegna embætti forsætisráðherra eftir að hann sagðist í gær vilja mynda minnihlutastjórn Moderaterna og Kristilegra demókrata. Meirihluti sænska þingsins kaus hins vegar gegn Kristersson en 195 þingmenn sögðu nei, 154 sögðu já. Útlitið var raunar kolsvart fyrir Kristersson strax í gær þegar Annie Lööf, formaður Miðflokksins, tilkynnti að þingmenn flokksins myndu ekki greiða atkvæði með Kristersson.Norlén hefur tilkynnt að hann muni hitta flokksleiðtoga á morgun til þess að ræða þá stöðu sem upp er kominn og í kjölfarið muni hann tilkynna næstu skref.Að hámarki má sænska þingið greiða atkvæði um tillögu að forsætisráðherra fjórum sinnum áður en boða þarf til nýrra kosninga. Atkvæðagreiðslan um Kristersson var sú fyrsta í röðinni.
Norðurlönd Svíþjóð Tengdar fréttir Útlitið kolsvart fyrir Kristersson eftir skilaboð Annie Lööf Þingmenn sænska Miðflokksins ætla að greiða atkvæði gegn Ulf Kristersson sem næsta forsætisráðherra landsins í atkvæðagreiðslu á sænska þinginu á morgun. 13. nóvember 2018 08:49 Pattstaða í Svíþjóð eftir að Löfven sigldi í strand Stefan Löfven, leiðtogi sænska Jafnaðarmannaflokksins, sér ekki fram á að geta myndað ríkisstjórn en hann hafði tvær vikur til þess að kanna möguleika á slíku. 29. október 2018 10:30 Kristersson vill mynda stjórn með Kristilegum demókrötum Ulf Kristersson, leiðtogi sænska hægriflokksins Moderaterna, segist vilja mynda minnihlutastjórn síns flokks og Kristilegra demókrata í Svíþjóð. 12. nóvember 2018 09:10 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Útlitið kolsvart fyrir Kristersson eftir skilaboð Annie Lööf Þingmenn sænska Miðflokksins ætla að greiða atkvæði gegn Ulf Kristersson sem næsta forsætisráðherra landsins í atkvæðagreiðslu á sænska þinginu á morgun. 13. nóvember 2018 08:49
Pattstaða í Svíþjóð eftir að Löfven sigldi í strand Stefan Löfven, leiðtogi sænska Jafnaðarmannaflokksins, sér ekki fram á að geta myndað ríkisstjórn en hann hafði tvær vikur til þess að kanna möguleika á slíku. 29. október 2018 10:30
Kristersson vill mynda stjórn með Kristilegum demókrötum Ulf Kristersson, leiðtogi sænska hægriflokksins Moderaterna, segist vilja mynda minnihlutastjórn síns flokks og Kristilegra demókrata í Svíþjóð. 12. nóvember 2018 09:10