Mínútuþögn til að minnast fórnarlamba umferðarslysa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 11:08 Heiðra á starfstéttir sem sinna björgun og aðhlynningu. Vísir/Vilhelm Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa á Íslandi verður næstkomandi sunnudag , 18 nóvember, við þyrlupallinn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Dagurinn er alþjóðlegur og haldin víða um heim. Allir eru velkomnir að taka þátt í minningarathöfninni og boðað hefur verið til einnar mínútu þagnar klukkan 16:15 og allir hvattir til að taka þátt. Hundruð þúsunda slasast í umferðinni í heiminum á hverjum degi og um það bil 4000 láta lífið. Í tilkynningu frá stjórnarráðinu segir að áætla megi að allir upplifi með einum eða öðrum hætti afleiðingar umferðarslysa. Þetta er í sjöunda sinn sem dagurinn verður haldinn hér á landi og hefur sú venja skapast að heiðra starfsstéttir sem sinna björgun og aðhlynningu þegar umferðarslys verður. Landhelgisgæslan mun lenda á þyrlupallinum rétt fyrir athöfnina og verður ökutækjum viðbragðsaðila stillt upp við þyrlunaDagskrá:15:45 – Þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við spítalann. 16:00 – Athöfn sett. 16:05 – Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flytur ávarp og segir frá tilefni dagsins.16:15 – Mínútuþögn. 16:16 – Þóranna M. Sigurbergsdóttir segir sögu sína en hún missti son sinn, Sigurjón Steingrímsson, aðeins 17 ára gamlan í umferðarslysi á Reykjanesbrautinni árið 1996. Sigurjón hefði orðið 40 ára þennan dag, 18. nóvember. 16:30 – Athöfn lýkur. Samgöngur Samgönguslys Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fleiri fréttir Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Sjá meira
Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa á Íslandi verður næstkomandi sunnudag , 18 nóvember, við þyrlupallinn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Dagurinn er alþjóðlegur og haldin víða um heim. Allir eru velkomnir að taka þátt í minningarathöfninni og boðað hefur verið til einnar mínútu þagnar klukkan 16:15 og allir hvattir til að taka þátt. Hundruð þúsunda slasast í umferðinni í heiminum á hverjum degi og um það bil 4000 láta lífið. Í tilkynningu frá stjórnarráðinu segir að áætla megi að allir upplifi með einum eða öðrum hætti afleiðingar umferðarslysa. Þetta er í sjöunda sinn sem dagurinn verður haldinn hér á landi og hefur sú venja skapast að heiðra starfsstéttir sem sinna björgun og aðhlynningu þegar umferðarslys verður. Landhelgisgæslan mun lenda á þyrlupallinum rétt fyrir athöfnina og verður ökutækjum viðbragðsaðila stillt upp við þyrlunaDagskrá:15:45 – Þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við spítalann. 16:00 – Athöfn sett. 16:05 – Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flytur ávarp og segir frá tilefni dagsins.16:15 – Mínútuþögn. 16:16 – Þóranna M. Sigurbergsdóttir segir sögu sína en hún missti son sinn, Sigurjón Steingrímsson, aðeins 17 ára gamlan í umferðarslysi á Reykjanesbrautinni árið 1996. Sigurjón hefði orðið 40 ára þennan dag, 18. nóvember. 16:30 – Athöfn lýkur.
Samgöngur Samgönguslys Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fleiri fréttir Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Sjá meira