Umræða um sjálfsvíg opnari en áður Sighvatur Jónsson skrifar 12. nóvember 2018 21:30 Salbjörg Bjarnadóttir hjá Embætti landlæknis segir umræðuna um sjálfsvíg hafa breyst mikið. Nú komi fram í útförum og minningargreinum að fólk hafi svipt sig lífi, slíkt hafi ekki tíðkast áður. „Við erum ekki að „hæpa“ eitthvað upp heldur tala af ábyrgð um sjálfsvíg og allan harmleikinn sem því fylgir,“ segir Salbjörg í samtali við fréttastofu. Hún segir að prestar sem tali um sjálfsvíg í útförum gerir það í samráði við aðstandendur hins látna. Hún segir þetta gera aðstandendum auðveldara fyrir en margir tali um að þeim finnist sem ekki megi ræða opinberlega um að viðkomandi hafi framið sjálfsvíg.„Eigum við ekki að tala um þetta?“ Séra Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur greinir frá því á Facebook að hann hafi kynnst ótrúlegum sögum af fjölskyldum sem eru beittar ofbeldi af handrukkurum og fíkniefnasölum. Í samráði við aðstandendur og með leyfi þeirra ræðir séra Vigfús Bjarni opinskátt um fíkn og handrukkanir í útförum fólks sem hefur framið sjálfsvíg. „Hvers konar veruleiki er, að það sé hægt að sætta sig við það, að það sé fólk sem beitir barsmíðum, meiðingum og vopnum í okkar samfélagi að rukka fíkniefni. Eigum við ekki að tala um þetta alls staðar? Eða ætlum við bara að hugsa um það? Hvílíkt rugl,“ sagði séra Vigfús Bjarni í útför í Hallgrímskirkju á dögunum.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér. Tengdar fréttir Sjúkrahúsprestur ræðir fíkn og handrukkun í útförum Sjúkrahúsprestur segir áhyggjuefni að handrukkarar gangi mjög hart fram við innheimtu fíkniefnaskulda. Í samráði við aðstandendur fólks sem hefur framið sjálfsvíg ræðir hann opinskátt um fíkn og ofbeldisógn í útförum. 12. nóvember 2018 13:42 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Salbjörg Bjarnadóttir hjá Embætti landlæknis segir umræðuna um sjálfsvíg hafa breyst mikið. Nú komi fram í útförum og minningargreinum að fólk hafi svipt sig lífi, slíkt hafi ekki tíðkast áður. „Við erum ekki að „hæpa“ eitthvað upp heldur tala af ábyrgð um sjálfsvíg og allan harmleikinn sem því fylgir,“ segir Salbjörg í samtali við fréttastofu. Hún segir að prestar sem tali um sjálfsvíg í útförum gerir það í samráði við aðstandendur hins látna. Hún segir þetta gera aðstandendum auðveldara fyrir en margir tali um að þeim finnist sem ekki megi ræða opinberlega um að viðkomandi hafi framið sjálfsvíg.„Eigum við ekki að tala um þetta?“ Séra Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur greinir frá því á Facebook að hann hafi kynnst ótrúlegum sögum af fjölskyldum sem eru beittar ofbeldi af handrukkurum og fíkniefnasölum. Í samráði við aðstandendur og með leyfi þeirra ræðir séra Vigfús Bjarni opinskátt um fíkn og handrukkanir í útförum fólks sem hefur framið sjálfsvíg. „Hvers konar veruleiki er, að það sé hægt að sætta sig við það, að það sé fólk sem beitir barsmíðum, meiðingum og vopnum í okkar samfélagi að rukka fíkniefni. Eigum við ekki að tala um þetta alls staðar? Eða ætlum við bara að hugsa um það? Hvílíkt rugl,“ sagði séra Vigfús Bjarni í útför í Hallgrímskirkju á dögunum.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér.
Tengdar fréttir Sjúkrahúsprestur ræðir fíkn og handrukkun í útförum Sjúkrahúsprestur segir áhyggjuefni að handrukkarar gangi mjög hart fram við innheimtu fíkniefnaskulda. Í samráði við aðstandendur fólks sem hefur framið sjálfsvíg ræðir hann opinskátt um fíkn og ofbeldisógn í útförum. 12. nóvember 2018 13:42 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Sjúkrahúsprestur ræðir fíkn og handrukkun í útförum Sjúkrahúsprestur segir áhyggjuefni að handrukkarar gangi mjög hart fram við innheimtu fíkniefnaskulda. Í samráði við aðstandendur fólks sem hefur framið sjálfsvíg ræðir hann opinskátt um fíkn og ofbeldisógn í útförum. 12. nóvember 2018 13:42