Ásbjörn: Er ekki að hugsa um landsliðið Benedikt Grétarsson skrifar 11. nóvember 2018 20:03 Ásbjörn átti frábæran leik gegn Íslandsmeisturunum vísir/daníel Ásbjörn Friðriksson fór á kostum í liði FH í naumum sigri liðsins gegn ÍBV í Olísdeild karla í handbolta. Ásbjörn skoraði 12 mörk í 28-27 sigri FH og var bæði þreyttur og sáttur í leikslok. „Það er ágætis ávani að klára leiki í lokin en mér fannst við hálf andlausir og ólíkir sjálfum okkur fyrstu 40 mínútur leiksins. Dóri æpir aðeins á okkur í leikhléi og þá kviknar smá líf í okkur. Þá erum við fljótir að vinna upp forskotið og stemmingin var með okkur í lokin.“ Þrátt fyrir að ÍBV hafi ekki gengið neitt sérlega vel, er valinn maður í hverju rúmi hjá meisturunum. „Þeir eru með frábæra leikmenn í öllum stöðum. Hákon Daði og Kári Kristján koma inn af bekknum hjá þeim í dag, þannig að það segir ýmislegt um þetta lið. Við þurfum að eiga góðan leik til að leggja þá og í heildina gekk það eftir hjá okkur. Við vitum að við erum góðir síðasta korterið og sýndum það enn og aftur,“ sagði Ásbjörn. En hvað er að skila þessum baráttusigrum? „Við höfum verið skynsamir síðustu mínúturnar í leikjum okkar og yfirleitt spilað okkur í besta færið. Það skilar okkur þessum stigum í öllum þessum jöfnu leikjum og við þurfum að halda því áfram. Við getum samt bætt eitt og annað hjá okkur. Blaðamaður heyrði ungan stuðningsmann FH kalla „Ása í landsliðið!“ á pöllunum í kvöld. Er kappinn eitthvað með hugann við þann möguleika? „Nei, ég er ekki að hugsa um það. Ég er að hugsa um að spila vel fyrir FH og hef lítið hugsað um landsliðið,“ sagði Ásbjörn brosandi að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Sjá meira
Ásbjörn Friðriksson fór á kostum í liði FH í naumum sigri liðsins gegn ÍBV í Olísdeild karla í handbolta. Ásbjörn skoraði 12 mörk í 28-27 sigri FH og var bæði þreyttur og sáttur í leikslok. „Það er ágætis ávani að klára leiki í lokin en mér fannst við hálf andlausir og ólíkir sjálfum okkur fyrstu 40 mínútur leiksins. Dóri æpir aðeins á okkur í leikhléi og þá kviknar smá líf í okkur. Þá erum við fljótir að vinna upp forskotið og stemmingin var með okkur í lokin.“ Þrátt fyrir að ÍBV hafi ekki gengið neitt sérlega vel, er valinn maður í hverju rúmi hjá meisturunum. „Þeir eru með frábæra leikmenn í öllum stöðum. Hákon Daði og Kári Kristján koma inn af bekknum hjá þeim í dag, þannig að það segir ýmislegt um þetta lið. Við þurfum að eiga góðan leik til að leggja þá og í heildina gekk það eftir hjá okkur. Við vitum að við erum góðir síðasta korterið og sýndum það enn og aftur,“ sagði Ásbjörn. En hvað er að skila þessum baráttusigrum? „Við höfum verið skynsamir síðustu mínúturnar í leikjum okkar og yfirleitt spilað okkur í besta færið. Það skilar okkur þessum stigum í öllum þessum jöfnu leikjum og við þurfum að halda því áfram. Við getum samt bætt eitt og annað hjá okkur. Blaðamaður heyrði ungan stuðningsmann FH kalla „Ása í landsliðið!“ á pöllunum í kvöld. Er kappinn eitthvað með hugann við þann möguleika? „Nei, ég er ekki að hugsa um það. Ég er að hugsa um að spila vel fyrir FH og hef lítið hugsað um landsliðið,“ sagði Ásbjörn brosandi að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Sjá meira