Íslenskur hlaupari tók ekki lestina til að klára maraþon í New York Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2018 08:00 New York Maraþonið er geysivinsælt. Vísir/Getty Lestarferð íslenska hlauparans Ívars Trausta Jósafatssonar árlegu maraþoni í New York borg vekur athygli bandarískra fjölmiðla. Nokkurs misskilnings gætir um hvort Ívar hafi klárað hlaupið og gert er nokkuð góðlátlegt grín að Íslendingnum sem er jafnvel hampað sem hetju fyrir að hafa tekið neðanjarðarlest í miðju hlaupi.Í fyrirsögn vefmiðilsins The Daily Caller er sagt að „íslensk hetja taki neðanjarðarlestina til þess að klára New York maraþonið“. Á vefsíðunni Marathon Investigation er látið að því liggja að Ívar hafi þóst klára hlaupið og tekið við verðlaunum. Í samtali við frettabladid.is í gær kvaðst Ívar ekki hafa gert sér grein fyrir þeirri athygli sem málið hafði vakið. Ógaman væri að ýjað væri að því að hann hefði haft rangt við. „Ég tognaði og varð því að hætta hlaupi og ákvað því að taka neðanjarðarlestina í rúman klukkutíma á áfangastað. Mér finnst alveg frábært að þetta hafi vakið athygli því þegar ég var í lestinni þá leið mér eins og ég væri að svindla,“ sagðir Ívar sem kveðst einmitt hafa gantast með þetta við fólk í lestinni og bent þeim á að taka myndir af svindlaranum. „Ég náttúrulega fór ekkert í mark, heldur fór ég á endapunkt hlaupsins til þess að ná í dótið mitt og sagði skipuleggjendum hlaupsins að ég hefði ekki klárað, en þetta er mjög fyndið fyrir utan það,“ sagði Ívar sem var að taka þátt í New York maraþoninu í fjórða skipti. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Sjá meira
Lestarferð íslenska hlauparans Ívars Trausta Jósafatssonar árlegu maraþoni í New York borg vekur athygli bandarískra fjölmiðla. Nokkurs misskilnings gætir um hvort Ívar hafi klárað hlaupið og gert er nokkuð góðlátlegt grín að Íslendingnum sem er jafnvel hampað sem hetju fyrir að hafa tekið neðanjarðarlest í miðju hlaupi.Í fyrirsögn vefmiðilsins The Daily Caller er sagt að „íslensk hetja taki neðanjarðarlestina til þess að klára New York maraþonið“. Á vefsíðunni Marathon Investigation er látið að því liggja að Ívar hafi þóst klára hlaupið og tekið við verðlaunum. Í samtali við frettabladid.is í gær kvaðst Ívar ekki hafa gert sér grein fyrir þeirri athygli sem málið hafði vakið. Ógaman væri að ýjað væri að því að hann hefði haft rangt við. „Ég tognaði og varð því að hætta hlaupi og ákvað því að taka neðanjarðarlestina í rúman klukkutíma á áfangastað. Mér finnst alveg frábært að þetta hafi vakið athygli því þegar ég var í lestinni þá leið mér eins og ég væri að svindla,“ sagðir Ívar sem kveðst einmitt hafa gantast með þetta við fólk í lestinni og bent þeim á að taka myndir af svindlaranum. „Ég náttúrulega fór ekkert í mark, heldur fór ég á endapunkt hlaupsins til þess að ná í dótið mitt og sagði skipuleggjendum hlaupsins að ég hefði ekki klárað, en þetta er mjög fyndið fyrir utan það,“ sagði Ívar sem var að taka þátt í New York maraþoninu í fjórða skipti.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Sjá meira