Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Kjartan Kjartansson skrifar 29. nóvember 2018 19:01 Karl Gauti (t.v.) og Ólafur (t.h.) hreyfðu ekki mótmælum þegar þingmenn Miðflokksins jusu fúkyrðum yfir Ingu Sæland, formann flokks þeirra. Vísir/Vilhelm Stjórn Flokks fólksins skorar á Karl Gauta Hjaltason og Ólaf Ísleifsson að segja af sér sem þingmenn flokksins og láta af öðrum trúnaðarstörfum. Báðir voru þeir viðstaddir umræður á bar þar sem þingmenn Miðflokksins höfðu uppi óviðeigandi orð um Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn flokksins sem formaðurinn Inga Sæland ritar undir. Inga segir að boltinn sé nú hjá þeim Karli Gauta og Ólafi og að næstu skref verði ákveðin á stjórnarfundi á morgun klukkan 14. Ekki hefur náðst í þá Karl Gauta og Ólaf. Karl Gauti og Ólafur viku af fundi stjórnarinnar nú síðdegis eftir að þeir höfðu gert grein fyrir máli sínu. Karl Gauti sagði Vísi síðdegis að fundurinn hefði verið harkalegur og einhverjir hefðu minnst á möguleikann á afsögnum. Sjálfur sagðist Karl Gauti ætla að sitja áfram sem þingmaður. Á upptöku sem Stundin og DV birtu fyrst fréttir upp úr í gær var haft eftir Karli Gauta að Inga væri ekki starfi sínu vaxin. Hvorki hann né Ólafur gerðu athugasemdir þegar þingmenn Miðflokksins höfðu uppi stór og á tíðum klámfengin orð um Ingu. Ólafur sagði við fréttamann Stöðvar 2 í dag að hann hefði ekki sagt neitt á upptökunum sem gæfi tilefni til að hann segði af sér. Gaf hann ekki skýr svör um hvers vegna hann hefði ekki gert athugasemdir við orð miðflokksmanna.Að neðan má lesa tilkynningu stjórnar Flokks fólksins í heild sinni:Stjórn Flokks fólksins samþykkir einróma að skora á alþingismennina Ólaf Ísleifsson og Karl Gauta Hjaltason að segja af sér þingmennsku ásamt öðrum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Stjórn flokksins kemur saman á ný á morgun, 30. nóvember klukkan 14:00, þar sem næstu skref verða tekin.Fyrir hönd stjórnar flokksins,Inga Sæland formaður Flokks fólksins. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Rætt um afsagnir á harkalegum fundi Flokks fólksins Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason viku af fundi stjórnar og framkvæmdastjórnar Flokks fólksins vegna Klaustursupptakanna eftir að hafa gert grein fyrir sínu máli. 29. nóvember 2018 18:32 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Sjá meira
Stjórn Flokks fólksins skorar á Karl Gauta Hjaltason og Ólaf Ísleifsson að segja af sér sem þingmenn flokksins og láta af öðrum trúnaðarstörfum. Báðir voru þeir viðstaddir umræður á bar þar sem þingmenn Miðflokksins höfðu uppi óviðeigandi orð um Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn flokksins sem formaðurinn Inga Sæland ritar undir. Inga segir að boltinn sé nú hjá þeim Karli Gauta og Ólafi og að næstu skref verði ákveðin á stjórnarfundi á morgun klukkan 14. Ekki hefur náðst í þá Karl Gauta og Ólaf. Karl Gauti og Ólafur viku af fundi stjórnarinnar nú síðdegis eftir að þeir höfðu gert grein fyrir máli sínu. Karl Gauti sagði Vísi síðdegis að fundurinn hefði verið harkalegur og einhverjir hefðu minnst á möguleikann á afsögnum. Sjálfur sagðist Karl Gauti ætla að sitja áfram sem þingmaður. Á upptöku sem Stundin og DV birtu fyrst fréttir upp úr í gær var haft eftir Karli Gauta að Inga væri ekki starfi sínu vaxin. Hvorki hann né Ólafur gerðu athugasemdir þegar þingmenn Miðflokksins höfðu uppi stór og á tíðum klámfengin orð um Ingu. Ólafur sagði við fréttamann Stöðvar 2 í dag að hann hefði ekki sagt neitt á upptökunum sem gæfi tilefni til að hann segði af sér. Gaf hann ekki skýr svör um hvers vegna hann hefði ekki gert athugasemdir við orð miðflokksmanna.Að neðan má lesa tilkynningu stjórnar Flokks fólksins í heild sinni:Stjórn Flokks fólksins samþykkir einróma að skora á alþingismennina Ólaf Ísleifsson og Karl Gauta Hjaltason að segja af sér þingmennsku ásamt öðrum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Stjórn flokksins kemur saman á ný á morgun, 30. nóvember klukkan 14:00, þar sem næstu skref verða tekin.Fyrir hönd stjórnar flokksins,Inga Sæland formaður Flokks fólksins.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Rætt um afsagnir á harkalegum fundi Flokks fólksins Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason viku af fundi stjórnar og framkvæmdastjórnar Flokks fólksins vegna Klaustursupptakanna eftir að hafa gert grein fyrir sínu máli. 29. nóvember 2018 18:32 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Sjá meira
Rætt um afsagnir á harkalegum fundi Flokks fólksins Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason viku af fundi stjórnar og framkvæmdastjórnar Flokks fólksins vegna Klaustursupptakanna eftir að hafa gert grein fyrir sínu máli. 29. nóvember 2018 18:32
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent