Tómas Þór Þórðarson gerði upp umferðina ásamt spekingunum Sebastian Alexanderssyni og Loga Geirssyni sem voru í miklu stuði í gær.
Le Kock Hætt’essu er einn vinsælasti liðurinn í Seinni bylgjunni og hann klikkaði ekkert í gær. Nóg af fyndnum atvikum í leikjum vikunnar í Olís-deildunum og undir lokin lék Logi á þá Sebastian og Tómas.
Sjón er sögu ríkari en þessa veislu má sjá hér að neðan.