Hanskarnir sem Hannes notaði til að verja víti Messi eru orðnir safngripur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2018 15:30 Hannes ver vítið frá Lionel Messi. Vísir/Getty Einn eftirminnilegasti dagurinn í íslensku íþróttalífi á árinu 2018 var þegar íslenska knattspyrnulandsliðið náði jafntefli á móti Argentínu í sínum fyrsta leik frá upphafi í úrslitakeppni HM. Ísland setti um leið met með því að vera fámennasta þjóðin sem á lið í úrslitakeppni HM. Hetja íslenska landsliðsins í þessum sögulega leik var markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Hannes varði nefnilega vítasspyrnu frá sjálfum Lionel Messi í seinni hálfleik og kom í veg fyrir að Argentínumenn tryggðu sér sigurinn. FIFA Museum, eða safn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, tilkynnti á Twitter-síðu sinni í dag að hanskarnir sem Hannes notaði séu nú til sýnis á safninu. „Það eru ekki margir hanskar sem hafa varið víti frá Messi en hanskarnir hans Hannesar, sem eru nú til sýnis á HM 2018 sýningunni, hafa það svo sannarlega,“ segir í færslunni sem má sjá hér fyrir neðan.There aren't many gloves that have stopped a penalty from Messi - but Hannes Halldórsson's pair in our 2018 #WorldCup showcase certainly have Both @HannesHalldors and his @footballiceland team mates stunned the world in their #WorldCup debut with a draw against Argentina. pic.twitter.com/pl5oTyJKnT — FIFA Museum (@FIFAMuseum) November 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Einn eftirminnilegasti dagurinn í íslensku íþróttalífi á árinu 2018 var þegar íslenska knattspyrnulandsliðið náði jafntefli á móti Argentínu í sínum fyrsta leik frá upphafi í úrslitakeppni HM. Ísland setti um leið met með því að vera fámennasta þjóðin sem á lið í úrslitakeppni HM. Hetja íslenska landsliðsins í þessum sögulega leik var markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Hannes varði nefnilega vítasspyrnu frá sjálfum Lionel Messi í seinni hálfleik og kom í veg fyrir að Argentínumenn tryggðu sér sigurinn. FIFA Museum, eða safn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, tilkynnti á Twitter-síðu sinni í dag að hanskarnir sem Hannes notaði séu nú til sýnis á safninu. „Það eru ekki margir hanskar sem hafa varið víti frá Messi en hanskarnir hans Hannesar, sem eru nú til sýnis á HM 2018 sýningunni, hafa það svo sannarlega,“ segir í færslunni sem má sjá hér fyrir neðan.There aren't many gloves that have stopped a penalty from Messi - but Hannes Halldórsson's pair in our 2018 #WorldCup showcase certainly have Both @HannesHalldors and his @footballiceland team mates stunned the world in their #WorldCup debut with a draw against Argentina. pic.twitter.com/pl5oTyJKnT — FIFA Museum (@FIFAMuseum) November 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira