Bylting í sölu á smjöri Nadine Guðrún Yaghi skrifar 25. nóvember 2018 21:00 Sala smjörs á Íslandi hefur aukist um rúmlega níutíu prósent á síðustu tíu árum. Skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir byltingu hafa orðið í sölu á fituríkari afburðum. Ef horft er á sölu síðustu tíu ára sést að sala á venjulegum rjóma hefur aukist um fjörutíu prósent frá 2007 til 2017 og sala smjörs um rúm níutíu prósent á sama tímabili. „Stóru breytingarnar sem hafa orðið er gríðarleg aukning áöllum fituríkari vörum í mjólkurafurðunum. Það þarf 37 þúsund tonnum meira af mjólk í fituríkar vörur áÍslandi í dag heldur en fyrir tíu árum síðan. Meira að segja nýmjólkin. Hún er hætt að dragast saman. Það er bara bylting fráþví sem verið hefur,“ segir Bjarni Ragnar Brynjólfsson, skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Bjarni telur þessa byltingu í sölu á fituríkari afurðum tilkomna vegna breytinga á matarvenjum fólks. „Það kemur inn Ketó. Það er lágkolvetna,“ segir Bjarni og bætir við að hugarfar fólks til feitari mjólkurvara sé breytt. Bjarni tekur forsíðu breska dagblaðsins Time sem dæmi, en þar prýddi smjörklípa forsíðuna fyrir tveimur árum undir fyrisögninni „borðið smjör“. „Time leiðrétti sig,“ segir Bjarni en nokkrum árum áður hafði verið fjallað um óhollustu fituríkra mjólkurvara. Þá hefur sala á innlendum ostum aukist um tæp þrjátíu prósent síðustu tíu ár. Samdráttur er í sölu flestra fituminni osta en söluaukning í feitari ostum er sextíu og fimm prósent á tímabilinu. „Íslendingar hafa slegist við frakka um efsta sætiðí neyslu á osti á heimsvísu á mann,“ segir Bjarni. Til að svara árlegri eftirspurn Íslendinga eftir mjólk og mjólkurvörum þarf nú 417 lítra af mjólk á mann. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira
Sala smjörs á Íslandi hefur aukist um rúmlega níutíu prósent á síðustu tíu árum. Skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir byltingu hafa orðið í sölu á fituríkari afburðum. Ef horft er á sölu síðustu tíu ára sést að sala á venjulegum rjóma hefur aukist um fjörutíu prósent frá 2007 til 2017 og sala smjörs um rúm níutíu prósent á sama tímabili. „Stóru breytingarnar sem hafa orðið er gríðarleg aukning áöllum fituríkari vörum í mjólkurafurðunum. Það þarf 37 þúsund tonnum meira af mjólk í fituríkar vörur áÍslandi í dag heldur en fyrir tíu árum síðan. Meira að segja nýmjólkin. Hún er hætt að dragast saman. Það er bara bylting fráþví sem verið hefur,“ segir Bjarni Ragnar Brynjólfsson, skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Bjarni telur þessa byltingu í sölu á fituríkari afurðum tilkomna vegna breytinga á matarvenjum fólks. „Það kemur inn Ketó. Það er lágkolvetna,“ segir Bjarni og bætir við að hugarfar fólks til feitari mjólkurvara sé breytt. Bjarni tekur forsíðu breska dagblaðsins Time sem dæmi, en þar prýddi smjörklípa forsíðuna fyrir tveimur árum undir fyrisögninni „borðið smjör“. „Time leiðrétti sig,“ segir Bjarni en nokkrum árum áður hafði verið fjallað um óhollustu fituríkra mjólkurvara. Þá hefur sala á innlendum ostum aukist um tæp þrjátíu prósent síðustu tíu ár. Samdráttur er í sölu flestra fituminni osta en söluaukning í feitari ostum er sextíu og fimm prósent á tímabilinu. „Íslendingar hafa slegist við frakka um efsta sætiðí neyslu á osti á heimsvísu á mann,“ segir Bjarni. Til að svara árlegri eftirspurn Íslendinga eftir mjólk og mjólkurvörum þarf nú 417 lítra af mjólk á mann.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira