Velti bílnum eftir eftirför lögreglu Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2018 07:15 Lögregla stöðvaði svo nokkra ökumenn vegna gruns um ölvun við akstur. Vísir/Vilhelm Ökumaður velti bíl sínum eftir eftirför lögreglu í höfuðborginni í nótt. Í dagbók lögreglu segir að á fjórða tímanum hafi verið ekið á bíl í miðbænum og hafi tjónvaldurinn þá stungið af frá vettvangi. Skömmu síðar verða lögreglumenn varir við bílinn og sinnti ökumaðurinn hvorki ljós- né hljóðmerkjum lögreglu og endaði á því að velta bílnum. Reyndi hann þá að komast undan á hlaupum, en var handtekinn. Í dagbók lögreglu segir einnig að skömmu eftir miðnætti hafi verið tilkynnt um mann sem reyndi að komast inn í bíl í bílastæðahúsi í miðbæ Reykjavíkur. Lögregla handtók manninn sem reyndist erlendur, mjög ölvaður ferðamaður. „Hann gat ekki sagt lögreglu hvar hann gisti og var nánast ósjálfbjarga sökum ölvunar. Hann því vistaður í fangageymslu þar til af honum rennur og hægt verður að tala við hann.“Fluttir á slysadeild Í miðbænum var einnig tilkynnt um meðvitundarlausan karlmann á skemmtistað í miðbænum um klukkan eitt og var hann fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. Sömuleiðis var tilkynnt um slasaðan mann á skemmtistað, meiddur á fæti, og var hann fluttur á slysadeild. Ekki sé vitað hver veittist að manninum. Skömmu eftir klukkan eitt hafði maður dottið og rotast í miðbænum og var hann einnig fluttur á slysadeild. Sambærilegt atvik átti sér stað um klukkan 3:30, sömuleiðis í miðbænum. Lögregla stöðvaði svo nokkra ökumenn vegna gruns um ölvun við akstur. Lögreglumál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Ökumaður velti bíl sínum eftir eftirför lögreglu í höfuðborginni í nótt. Í dagbók lögreglu segir að á fjórða tímanum hafi verið ekið á bíl í miðbænum og hafi tjónvaldurinn þá stungið af frá vettvangi. Skömmu síðar verða lögreglumenn varir við bílinn og sinnti ökumaðurinn hvorki ljós- né hljóðmerkjum lögreglu og endaði á því að velta bílnum. Reyndi hann þá að komast undan á hlaupum, en var handtekinn. Í dagbók lögreglu segir einnig að skömmu eftir miðnætti hafi verið tilkynnt um mann sem reyndi að komast inn í bíl í bílastæðahúsi í miðbæ Reykjavíkur. Lögregla handtók manninn sem reyndist erlendur, mjög ölvaður ferðamaður. „Hann gat ekki sagt lögreglu hvar hann gisti og var nánast ósjálfbjarga sökum ölvunar. Hann því vistaður í fangageymslu þar til af honum rennur og hægt verður að tala við hann.“Fluttir á slysadeild Í miðbænum var einnig tilkynnt um meðvitundarlausan karlmann á skemmtistað í miðbænum um klukkan eitt og var hann fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. Sömuleiðis var tilkynnt um slasaðan mann á skemmtistað, meiddur á fæti, og var hann fluttur á slysadeild. Ekki sé vitað hver veittist að manninum. Skömmu eftir klukkan eitt hafði maður dottið og rotast í miðbænum og var hann einnig fluttur á slysadeild. Sambærilegt atvik átti sér stað um klukkan 3:30, sömuleiðis í miðbænum. Lögregla stöðvaði svo nokkra ökumenn vegna gruns um ölvun við akstur.
Lögreglumál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira