Nokia einbeitir sér að 5G Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. nóvember 2018 07:45 5G í forgang. Nordicphotos/Getty Getty Fornfrægi tæknirisinn Nokia tilkynnti í gær um sameiningu deilda þráðlausra tækja og beintengdra í von um að geta nýtt af fullum krafti möguleikana sem felast í væntanlegri 5G-nettengingu. Frá þessu greindi Engadget í gær. Blaðamaðurinn tók fram að um væri að ræða afturhvarf til þess sem Nokia gerir best, fjarskiptatækni, og benti á að tilraunir með sýndarveruleikamyndavélar og heilsugræjur hefðu mistekist. Nokia er ekki fyrsta fyrirtækið til þess að setja 5G í forgang. Bandarísku fjarskiptafyrirtækin AT&T, T-Mobile og Verizon vinna nú að því að koma upp 5G-netkerfi þar í landi og þá hafa fjölmörg önnur tæknifyrirtæki unnið að þróun snjallsíma sem eiga að geta nýtt hina nýju tækni. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fornfrægi tæknirisinn Nokia tilkynnti í gær um sameiningu deilda þráðlausra tækja og beintengdra í von um að geta nýtt af fullum krafti möguleikana sem felast í væntanlegri 5G-nettengingu. Frá þessu greindi Engadget í gær. Blaðamaðurinn tók fram að um væri að ræða afturhvarf til þess sem Nokia gerir best, fjarskiptatækni, og benti á að tilraunir með sýndarveruleikamyndavélar og heilsugræjur hefðu mistekist. Nokia er ekki fyrsta fyrirtækið til þess að setja 5G í forgang. Bandarísku fjarskiptafyrirtækin AT&T, T-Mobile og Verizon vinna nú að því að koma upp 5G-netkerfi þar í landi og þá hafa fjölmörg önnur tæknifyrirtæki unnið að þróun snjallsíma sem eiga að geta nýtt hina nýju tækni.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira