Snjallhótel opnað í Sjanghæ Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. nóvember 2018 08:15 WeChat nýtur mikilla vinsælda í Kína. Nordicphotos/Getty InterContinental opnaði hótel í Sjanghæ í Kína í samstarfi við samfélagsmiðilinn WeChat í gær. Hótelið er merkilegt fyrir þær sakir að flestu þar er stýrt í gegnum appið WeChat. Þannig er hægt að bóka herbergi, skrá sig inn, opna dyr og panta herbergisþjónustu í gegnum appið og komast hjá öllum mannlegum samskiptum, vilji maður það. WeChat er stærsti samfélagsmiðillinn í Kína og eru möguleikarnir nær endalausir. Hægt er að spjalla, bera saman verð, greiða fyrir vörur, millifæra á vini, fylla á inneign fyrir síma, borga reikninga, hringja myndsímtöl, fylgjast með póstsendingum, panta mat eða bóka borð, telja skref og svo framvegis og svo framvegis. Hótelið í Sjanghæ er þó ekki fyrsta svokallaða „snjallhótelið“ í Kína. Áður hafa slík hótel verið opnuð í samstarfi hótelkeðja við tæknirisa á borð við til að mynda Baidu og Alibaba. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
InterContinental opnaði hótel í Sjanghæ í Kína í samstarfi við samfélagsmiðilinn WeChat í gær. Hótelið er merkilegt fyrir þær sakir að flestu þar er stýrt í gegnum appið WeChat. Þannig er hægt að bóka herbergi, skrá sig inn, opna dyr og panta herbergisþjónustu í gegnum appið og komast hjá öllum mannlegum samskiptum, vilji maður það. WeChat er stærsti samfélagsmiðillinn í Kína og eru möguleikarnir nær endalausir. Hægt er að spjalla, bera saman verð, greiða fyrir vörur, millifæra á vini, fylla á inneign fyrir síma, borga reikninga, hringja myndsímtöl, fylgjast með póstsendingum, panta mat eða bóka borð, telja skref og svo framvegis og svo framvegis. Hótelið í Sjanghæ er þó ekki fyrsta svokallaða „snjallhótelið“ í Kína. Áður hafa slík hótel verið opnuð í samstarfi hótelkeðja við tæknirisa á borð við til að mynda Baidu og Alibaba.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira